Svona lítur langtímaspáin út fyrir gamlárskvöld Birgir Olgeirsson skrifar 22. desember 2016 23:28 Margir vonast örugglega eftir góðu flugeldaveðri á gamlárskvöldi. Vísir/Vilhelm Langtímaspáin á norska veðurvefnum Yr.no nær nú til gamlárskvölds og því ekki úr vegi að líta á hana. Vert er að hafa í huga að skjótt skipast veður í lofti og því ágætt að muna að langtímaspár geta verið forvitnilegar en alls ekki áreiðanlegar.Spáin fyrir Reykjavík gerir ráð fyrir 2 - 3 stiga hita á gamlársdag, rigningu eða slyddu. Búast má við sunnan átt, 5 til 7 metrum á sekúndu, en á gamlárskvöldi á að haldast þurrt og er gert ráð fyrir norðan átt og hita við frostmark.Á Ísafirði er búist við vægu frosti á gamlársdag og austanátt. Á gamlárskvöldi er gert ráð fyrir að vindur blási úr norðri en þurru veðri.Á Akureyri er spáð 5 gráðu frosti á gamlársdag og hægri sunnan átt. Á gamlárskvöldi verður ögn kaldara, búast má við einhverjum éljum og hægri breytilegri átt.Á Egilsstöðum er búist við heiðskíru veðri fram á hádegi á gamlársdag og hægri sunnanátt. Frost verður á bilinu 2 til 5 gráður en á gamlárskvöldi má búast við allt að 8 stiga frosti og mögulega einhverjum éljum.Á Selfossi verður tveggja til þriggja stiga hiti yfir gamlársdag og búast má jafnvel við einhverri snjókomu. Gert er ráð fyrir sunnanátt yfir daginn en á gamlárskvöldi verður norðanátt, heiðskírt og frost.Annars eru veðurhorfur á landinu næstu daga svona samkvæmt Veðurstofa Íslands:Á morgun:Vaxandi norðanátt og tekur að snjóa, hvassviðri Austanlands en stormur eða rok suðaustan til. Talsvert hægari vindur og él á vestanverðu landinu. Hlánar við suðaustur- og austurströndina.Á laugardag (aðfangadagur jóla):Norðan og norðvestan 13-18 m/s. Snjókoma eða él, einkum N-til á landinu. Lægir smám saman og dregur úr úrkomu. Hiti um eða undir frostmarki.Á sunnudag (jóladagur):Hvöss norðanátt. Úrkomulítið S-lands, annars snjókoma en rigning eða slydda við A-ströndina. Hiti breytist lítið.Á mánudag (annar í jólum):Suðlæg átt og víða él, en snjókoma fram eftir degi NA-lands. Frost 0 til 8 stig. Slydda eða snjókoma á S- og V-landi um kvöldið.Á þriðjudag:Sunnanátt og rigning, talsverð eða mikil úrkoma S- og V-lands. Hlýtt í veðri.Á miðvikudag:Suðvestanátt og él, en léttir til á NA- og A-landi. Kólnandi veður.Á fimmtudag:Útlit fyrir sunnanátt með slyddu eða snjókomu. Veður Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira
Langtímaspáin á norska veðurvefnum Yr.no nær nú til gamlárskvölds og því ekki úr vegi að líta á hana. Vert er að hafa í huga að skjótt skipast veður í lofti og því ágætt að muna að langtímaspár geta verið forvitnilegar en alls ekki áreiðanlegar.Spáin fyrir Reykjavík gerir ráð fyrir 2 - 3 stiga hita á gamlársdag, rigningu eða slyddu. Búast má við sunnan átt, 5 til 7 metrum á sekúndu, en á gamlárskvöldi á að haldast þurrt og er gert ráð fyrir norðan átt og hita við frostmark.Á Ísafirði er búist við vægu frosti á gamlársdag og austanátt. Á gamlárskvöldi er gert ráð fyrir að vindur blási úr norðri en þurru veðri.Á Akureyri er spáð 5 gráðu frosti á gamlársdag og hægri sunnan átt. Á gamlárskvöldi verður ögn kaldara, búast má við einhverjum éljum og hægri breytilegri átt.Á Egilsstöðum er búist við heiðskíru veðri fram á hádegi á gamlársdag og hægri sunnanátt. Frost verður á bilinu 2 til 5 gráður en á gamlárskvöldi má búast við allt að 8 stiga frosti og mögulega einhverjum éljum.Á Selfossi verður tveggja til þriggja stiga hiti yfir gamlársdag og búast má jafnvel við einhverri snjókomu. Gert er ráð fyrir sunnanátt yfir daginn en á gamlárskvöldi verður norðanátt, heiðskírt og frost.Annars eru veðurhorfur á landinu næstu daga svona samkvæmt Veðurstofa Íslands:Á morgun:Vaxandi norðanátt og tekur að snjóa, hvassviðri Austanlands en stormur eða rok suðaustan til. Talsvert hægari vindur og él á vestanverðu landinu. Hlánar við suðaustur- og austurströndina.Á laugardag (aðfangadagur jóla):Norðan og norðvestan 13-18 m/s. Snjókoma eða él, einkum N-til á landinu. Lægir smám saman og dregur úr úrkomu. Hiti um eða undir frostmarki.Á sunnudag (jóladagur):Hvöss norðanátt. Úrkomulítið S-lands, annars snjókoma en rigning eða slydda við A-ströndina. Hiti breytist lítið.Á mánudag (annar í jólum):Suðlæg átt og víða él, en snjókoma fram eftir degi NA-lands. Frost 0 til 8 stig. Slydda eða snjókoma á S- og V-landi um kvöldið.Á þriðjudag:Sunnanátt og rigning, talsverð eða mikil úrkoma S- og V-lands. Hlýtt í veðri.Á miðvikudag:Suðvestanátt og él, en léttir til á NA- og A-landi. Kólnandi veður.Á fimmtudag:Útlit fyrir sunnanátt með slyddu eða snjókomu.
Veður Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira