Næsta kynslóð Toyota Corolla fær BMW vél Finnur Thorlacius skrifar 23. desember 2016 15:07 Toyota Corolla. Í desember árið 2011 undirrituðu Toyota og BMW samstarfssamning varðandi umhverfisvæna tækni í bíla beggja fyrirtækja. Í þeim samningi kvað á um að BMW útvegaði 1,6 og 2,0 dísilvélar í Toyota Verso og Avensis bílana frá og með árinu 2014. Nú verðist vera komið að Toytoa Corolla að fá líka BMW vél. Ekki er ljóst um hvaða vél er að ræða og líklega verða einhverjar útfærslur á Corolla áfram með Toyota vélar. Þetta samstarf Toyota og BMW er víðtækara en hvað þessar vélar varðar því fyritækin tvö hafa nú í þróun sportbíl sem verður arftaki BMW Z4 bílsins og Toyota Supra. Sá bíll kemur líklega á göturnar seint á næsta ári eða í byrjun 2018. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent
Í desember árið 2011 undirrituðu Toyota og BMW samstarfssamning varðandi umhverfisvæna tækni í bíla beggja fyrirtækja. Í þeim samningi kvað á um að BMW útvegaði 1,6 og 2,0 dísilvélar í Toyota Verso og Avensis bílana frá og með árinu 2014. Nú verðist vera komið að Toytoa Corolla að fá líka BMW vél. Ekki er ljóst um hvaða vél er að ræða og líklega verða einhverjar útfærslur á Corolla áfram með Toyota vélar. Þetta samstarf Toyota og BMW er víðtækara en hvað þessar vélar varðar því fyritækin tvö hafa nú í þróun sportbíl sem verður arftaki BMW Z4 bílsins og Toyota Supra. Sá bíll kemur líklega á göturnar seint á næsta ári eða í byrjun 2018.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent