Forsetinn mælir með því að opna jólagjafirnar á jóladag Heimir Már Pétursson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 24. desember 2016 14:54 Forseti Íslands segir að nú standi yfir samningaviðræður á Bessastöðum um það hvort opna eigi jólapakkanna í dag að íslenskum sið, eða halda í þá venju sem forsetafrúin eigi að venjast að pakkar séu opnaðir að morgni jóladags. Annars fari jólahald á forsetaheimilinu fram með hefðbundnum íslenskum hætti. Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eiginkona hans halda nú í fyrsta skipti jól með fjórum börnum þeirra á Bessastöðum en börnin eru á aldrinum þriggja til níu ára og jólahátíðin því mjög spennandi í þeirra huga eins og flestra annarra barna.Eru jól hefðbundin hjá ykkur, miðað við hvernig íslensk jól eru, hvað gerið þið á jólunum? „Já, þau eru að mestu leyti hefðbundin, kannski að því undanskildu að við höfum haldið þeim sið sem Eliza á að venjast í Kanada að taka upp gjafir og pakka að morgni jóladags. Hins vegar standa yfir samningaviðræður núna, börnin eru farin að átta sig á því að það er annar siður uppi hér, vinirnir eru að opna pakkana að kvöldi aðfangadags, en ég mæli með þessu. Það er meiri ró yfir öllu þegar maður hefur allan daginn til þess að opna pakkana og kannski þegar ég er búinn að sitja lengur í embætti þá láti ég bara reyna á það hvort ég geti ekki gefið út tilskipun um þetta,“ segir Guðni léttur í bragði. Jólin sé tíminn þegar fólk komi saman og gleðjist en þá ætti einnig að hugsa til þeirra sem eiga bágt um jólin. „Þannig að um leið og þetta er hátíð gleði, ljóss og friðar þá skulum við minnast þeirra sem eiga um sárt að binda, eru sorgmæddir og hafa það ekki eins gott og við sjálf. “Þú ert að fara að fara að flytja þitt fyrsta nýársávarp, ertu byrjaður að semja? „Já, já, það er langt komið. Það þýðir ekkert að vera að skrifa þetta á síðustu mínútunni.“Ertu bjartsýnn fyrir hönd Íslendinga á nýju ári? „Já, það er í verkahring forseta að vera bjartsýnn.“ Þegar hann hafi verið fræðimaður hafi hann skrifað um fyrri forseta og þá stundum haft annað sjónarhorn. Það sé í verkahring fjölmiðla og fræðasamfélagins að vera gagnrýnið og benda á það sem betur mætti fara. „En þá er það líka verkahring þjóðhöfðingjans að búa ekki til skýjaborgir en horfa samt björtum augum fram á veg því að það er fyrsta skrefið í að leysa málin er að horfa á þau og hugsa „Við getum leyst þetta,“ en ekki að fallast hendur og örvænta og sjá bara skýjaþykkni og dimmviðri framundan. Þannig að raunsæi og bjartsýni, það mun fleyta okkur langt fram á veg.“ Jólafréttir Tengdar fréttir Getum gert svo margt til að bæta heiminn Jólasveinarnir þrettán og hinn rauðklæddi Heilagi Nikulás, faðir jólanna, koma allir í heimsókn til nýrrar forsetafjölskyldu. Þau hlakka til sinna fyrstu jóla á Bessastöðum. Eliza Reid, forsetafrú Íslendinga, segir að jólin séu tilvalinn tími til að huga að þeim sem eiga um sárt að binda og að enginn megi standa hjá aðgerðalaus. 24. desember 2016 09:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Forseti Íslands segir að nú standi yfir samningaviðræður á Bessastöðum um það hvort opna eigi jólapakkanna í dag að íslenskum sið, eða halda í þá venju sem forsetafrúin eigi að venjast að pakkar séu opnaðir að morgni jóladags. Annars fari jólahald á forsetaheimilinu fram með hefðbundnum íslenskum hætti. Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eiginkona hans halda nú í fyrsta skipti jól með fjórum börnum þeirra á Bessastöðum en börnin eru á aldrinum þriggja til níu ára og jólahátíðin því mjög spennandi í þeirra huga eins og flestra annarra barna.Eru jól hefðbundin hjá ykkur, miðað við hvernig íslensk jól eru, hvað gerið þið á jólunum? „Já, þau eru að mestu leyti hefðbundin, kannski að því undanskildu að við höfum haldið þeim sið sem Eliza á að venjast í Kanada að taka upp gjafir og pakka að morgni jóladags. Hins vegar standa yfir samningaviðræður núna, börnin eru farin að átta sig á því að það er annar siður uppi hér, vinirnir eru að opna pakkana að kvöldi aðfangadags, en ég mæli með þessu. Það er meiri ró yfir öllu þegar maður hefur allan daginn til þess að opna pakkana og kannski þegar ég er búinn að sitja lengur í embætti þá láti ég bara reyna á það hvort ég geti ekki gefið út tilskipun um þetta,“ segir Guðni léttur í bragði. Jólin sé tíminn þegar fólk komi saman og gleðjist en þá ætti einnig að hugsa til þeirra sem eiga bágt um jólin. „Þannig að um leið og þetta er hátíð gleði, ljóss og friðar þá skulum við minnast þeirra sem eiga um sárt að binda, eru sorgmæddir og hafa það ekki eins gott og við sjálf. “Þú ert að fara að fara að flytja þitt fyrsta nýársávarp, ertu byrjaður að semja? „Já, já, það er langt komið. Það þýðir ekkert að vera að skrifa þetta á síðustu mínútunni.“Ertu bjartsýnn fyrir hönd Íslendinga á nýju ári? „Já, það er í verkahring forseta að vera bjartsýnn.“ Þegar hann hafi verið fræðimaður hafi hann skrifað um fyrri forseta og þá stundum haft annað sjónarhorn. Það sé í verkahring fjölmiðla og fræðasamfélagins að vera gagnrýnið og benda á það sem betur mætti fara. „En þá er það líka verkahring þjóðhöfðingjans að búa ekki til skýjaborgir en horfa samt björtum augum fram á veg því að það er fyrsta skrefið í að leysa málin er að horfa á þau og hugsa „Við getum leyst þetta,“ en ekki að fallast hendur og örvænta og sjá bara skýjaþykkni og dimmviðri framundan. Þannig að raunsæi og bjartsýni, það mun fleyta okkur langt fram á veg.“
Jólafréttir Tengdar fréttir Getum gert svo margt til að bæta heiminn Jólasveinarnir þrettán og hinn rauðklæddi Heilagi Nikulás, faðir jólanna, koma allir í heimsókn til nýrrar forsetafjölskyldu. Þau hlakka til sinna fyrstu jóla á Bessastöðum. Eliza Reid, forsetafrú Íslendinga, segir að jólin séu tilvalinn tími til að huga að þeim sem eiga um sárt að binda og að enginn megi standa hjá aðgerðalaus. 24. desember 2016 09:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Getum gert svo margt til að bæta heiminn Jólasveinarnir þrettán og hinn rauðklæddi Heilagi Nikulás, faðir jólanna, koma allir í heimsókn til nýrrar forsetafjölskyldu. Þau hlakka til sinna fyrstu jóla á Bessastöðum. Eliza Reid, forsetafrú Íslendinga, segir að jólin séu tilvalinn tími til að huga að þeim sem eiga um sárt að binda og að enginn megi standa hjá aðgerðalaus. 24. desember 2016 09:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent