Fjörutíu bílar fastir á Reynisfjalli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. desember 2016 12:02 Björgunarsveitarmenn hafa í nægu að snúast á Reynisfjalli. Mynd/Orri Örvarsson hjá Víkverja Björgunarsveitarmenn á Vík í Mýrdal voru kallaðir út snemma í morgun til að aðstoða ökumenn á Reynisfjalli þar sem allt að fjörutíu bílar voru fastir. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að unnið sé að því að losa bílana.Veður er þokkalegt en bílarnir engu að síður í basli.MYnd/Orri Örvarsson hjá Víkverja„Veðrið er í sjálfu sér ekki slæmt en það hafði snjóað heilmikið og þæfingur töluverður. Það var fullt af föstum bílum sem þurfti að hjálpa og koma í burtu til þess að snjóhreinsitæki Vegagerðarinnar gætu athafnað sig,” segir Þorsteinn. Veginum hefur nú verið lokað og hvetur Þorsteinn fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og vef Vegagerðarinnar, en slæmu veðri er spáð í dag og á morgun. „Björgunarsveitarmenn í Vík voru að fá beiðni um aðstoð austan Víkur. Þar er líka töluverður þæfingur og einhverjir bílar í vandræðum. En þetta er bara veruleikinn hjá sjálfboðaliðum okkar sem leggja á sig töluvert erfiði og þá skiptir engu máli hvaða dagur er. En við skulum vona að það sé enn ylur á kakó-inu þegar þeir koma í hús,” segir Þorsteinn. Búist er við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld. Útlit er fyrir skaplega veður í stutta stund í fyrramálið en ný lægð kemur upp að landinu úr suðri síðdegis á morgun. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á Vík í Mýrdal voru kallaðir út snemma í morgun til að aðstoða ökumenn á Reynisfjalli þar sem allt að fjörutíu bílar voru fastir. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að unnið sé að því að losa bílana.Veður er þokkalegt en bílarnir engu að síður í basli.MYnd/Orri Örvarsson hjá Víkverja„Veðrið er í sjálfu sér ekki slæmt en það hafði snjóað heilmikið og þæfingur töluverður. Það var fullt af föstum bílum sem þurfti að hjálpa og koma í burtu til þess að snjóhreinsitæki Vegagerðarinnar gætu athafnað sig,” segir Þorsteinn. Veginum hefur nú verið lokað og hvetur Þorsteinn fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og vef Vegagerðarinnar, en slæmu veðri er spáð í dag og á morgun. „Björgunarsveitarmenn í Vík voru að fá beiðni um aðstoð austan Víkur. Þar er líka töluverður þæfingur og einhverjir bílar í vandræðum. En þetta er bara veruleikinn hjá sjálfboðaliðum okkar sem leggja á sig töluvert erfiði og þá skiptir engu máli hvaða dagur er. En við skulum vona að það sé enn ylur á kakó-inu þegar þeir koma í hús,” segir Þorsteinn. Búist er við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld. Útlit er fyrir skaplega veður í stutta stund í fyrramálið en ný lægð kemur upp að landinu úr suðri síðdegis á morgun.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent