Flugi til Kaupmannahafnar aflýst vegna veðurs Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. desember 2016 00:00 Stormur er víðast hvar á landinu. vísir/stefán Búið er að aflýsa flugi SAS til Kaupmannahafnar vegna veðurs. Flugið var á áætlun klukkan 11.30 en ekki liggur fyrir hvenær flogið verður, enda stormi spáð bæði í dag og á morgun. Allt annað millilandaflug er á áætlun líkt og sakir standa. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, segir flugfélögin fylgjast vel með veðurspám og aðstæðum og að hvert félag fyrir sig taki ákvörðun um hvort flogið verði eða ekki. Hann telur þó litlar líkur á frekari röskunum á millilandaflugi. Þá hefur öllu áætlunarflugi innanlands verið aflýst í dag. Búist er við vondu veðri næstu daga og allt fram að gamlársdegi í það minnsta, en Veðurstofan hefur varað við stormi í dag og á morgun. Mjög hvasst er á Reykjanesbrautinni og á Snæfellsnesi, en á Reykjanesbraut er vindhraðinn allt að 24 til 26 metrar á sekúndu. Vindáttin er suðlæg og liggur því þvert á veginn. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, sagði í samtali við Vísi í dag að björgunarsveitir væru í viðbragðsstöðu og hvatti fólk til þess að fylgjast með færð á vegum og veðurspám. Veður Tengdar fréttir Öllu innanlandsflugi aflýst 27. desember 2016 10:55 Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48 Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. 27. desember 2016 10:28 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira
Búið er að aflýsa flugi SAS til Kaupmannahafnar vegna veðurs. Flugið var á áætlun klukkan 11.30 en ekki liggur fyrir hvenær flogið verður, enda stormi spáð bæði í dag og á morgun. Allt annað millilandaflug er á áætlun líkt og sakir standa. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, segir flugfélögin fylgjast vel með veðurspám og aðstæðum og að hvert félag fyrir sig taki ákvörðun um hvort flogið verði eða ekki. Hann telur þó litlar líkur á frekari röskunum á millilandaflugi. Þá hefur öllu áætlunarflugi innanlands verið aflýst í dag. Búist er við vondu veðri næstu daga og allt fram að gamlársdegi í það minnsta, en Veðurstofan hefur varað við stormi í dag og á morgun. Mjög hvasst er á Reykjanesbrautinni og á Snæfellsnesi, en á Reykjanesbraut er vindhraðinn allt að 24 til 26 metrar á sekúndu. Vindáttin er suðlæg og liggur því þvert á veginn. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, sagði í samtali við Vísi í dag að björgunarsveitir væru í viðbragðsstöðu og hvatti fólk til þess að fylgjast með færð á vegum og veðurspám.
Veður Tengdar fréttir Öllu innanlandsflugi aflýst 27. desember 2016 10:55 Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48 Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. 27. desember 2016 10:28 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira
Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48
Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. 27. desember 2016 10:28