Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 10:45 Push-up brjóstarhaldarinn er fastagestur á Victoria's Secret sýningunni. Mynd/Getty Samkvæmt Sarah Shatton sem er yfirhönnuður lúxus nærfatafyrirtækisins Agent Povocateur mun push-up brjóstarhaldarinn verða með endurkomu árið 2017. Hún segir að tíundi áratugurinn sé áhrifamikill í tískuheiminum í dag og að push-up brjóstarhaldarinn muni komast í tísku eins og hvað annað. Trendið mun þó ekki verða eins og það var fyrir yfir 15 árum enda hafa tímarnir breyst. Á þeim tíma var Wonderbra vinsælasti brjóstarhaldarinn í heiminum en í dag eru sífellt fleiri konur semkjósa að nota ekki brjóstarhaldara eða nota þá án þess að vera með vír undir brjóstunum. Sarah segir að líklega verðiað teljast að push-up trendið fái nýtt snið þar sem blúndan verði meira í aðalhlutverki. Sniðið verði einnig meira "balconette" heldur en klassíska push-up sniðið. Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Samkvæmt Sarah Shatton sem er yfirhönnuður lúxus nærfatafyrirtækisins Agent Povocateur mun push-up brjóstarhaldarinn verða með endurkomu árið 2017. Hún segir að tíundi áratugurinn sé áhrifamikill í tískuheiminum í dag og að push-up brjóstarhaldarinn muni komast í tísku eins og hvað annað. Trendið mun þó ekki verða eins og það var fyrir yfir 15 árum enda hafa tímarnir breyst. Á þeim tíma var Wonderbra vinsælasti brjóstarhaldarinn í heiminum en í dag eru sífellt fleiri konur semkjósa að nota ekki brjóstarhaldara eða nota þá án þess að vera með vír undir brjóstunum. Sarah segir að líklega verðiað teljast að push-up trendið fái nýtt snið þar sem blúndan verði meira í aðalhlutverki. Sniðið verði einnig meira "balconette" heldur en klassíska push-up sniðið.
Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour