Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 18:15 Gwyneth flott forsíðufyrirsæta. Mynd/InStyle Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Þú ert basic! Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour
Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Þú ert basic! Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour