Keflavík komið með fjögurra stiga forskot á toppnum | Góður sigur Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 18:22 Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Domino's deildar kvenna eftir leiki dagsins. Keflavík vann 20 stiga sigur, 79-59, á Njarðvík í grannaslag. Á sama tíma tapaði Snæfell fyrir Stjörnunni, 60-52. Carmen Tyson-Thomas átti stórleik fyrir Njarðvík; skoraði 39 stig og tók 17 fráköst. Það dugði þó ekki til gegn sterkri liðsheild Keflvíkinga. Emelía Ósk Gunnarsdóttir var stigahæst í jöfnu liði Keflavíkur með 14 stig. Hún tók einnig 13 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir kom næst með 13 stig og Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 10 stig og tók 14 fráköst.Valur vann nauman sigur á Grindavík, 66-69, á útivelli. Þetta var fjórði sigur Vals í síðustu fimm leikjum en liðið hefur rétt úr kútnum á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Mia Loyd skoraði 30 stig og tók 21 frákast í liði Vals sem vann frákastabaráttuna í leiknum 56-39. Elfa Falsdóttir átti góða innkomu af bekknum; skoraði 11 stig og gaf fjórar stoðsendingar. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 27 stig, 13 fráköst og fimm stoðsendingar. Grindavík fékk aðeins þrjú stig af bekknum gegn 26 hjá Val.Lesa má um leik Stjörnunnar og Snæfells með því að smella hér.Keflavík-Njarðvík 79-59 (23-18, 24-12, 14-16, 18-13) Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/13 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/14 fráköst, Ariana Moorer 9/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/8 fráköst/3 varin skot, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Elsa Albertsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 39/17 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 6, María Jónsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst.Grindavík-Valur 66-69 (14-14, 13-19, 18-20, 21-16)Grindavík: Ashley Grimes 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 3.Valur: Mia Loyd 30/21 fráköst, Elfa Falsdottir 11, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 1/4 fráköst.Stjarnan-Snæfell 60-52 (14-13, 13-17, 17-8, 16-14)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/14 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Bryndís Guðmundsdóttir 0/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Domino's deildar kvenna eftir leiki dagsins. Keflavík vann 20 stiga sigur, 79-59, á Njarðvík í grannaslag. Á sama tíma tapaði Snæfell fyrir Stjörnunni, 60-52. Carmen Tyson-Thomas átti stórleik fyrir Njarðvík; skoraði 39 stig og tók 17 fráköst. Það dugði þó ekki til gegn sterkri liðsheild Keflvíkinga. Emelía Ósk Gunnarsdóttir var stigahæst í jöfnu liði Keflavíkur með 14 stig. Hún tók einnig 13 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir kom næst með 13 stig og Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 10 stig og tók 14 fráköst.Valur vann nauman sigur á Grindavík, 66-69, á útivelli. Þetta var fjórði sigur Vals í síðustu fimm leikjum en liðið hefur rétt úr kútnum á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Mia Loyd skoraði 30 stig og tók 21 frákast í liði Vals sem vann frákastabaráttuna í leiknum 56-39. Elfa Falsdóttir átti góða innkomu af bekknum; skoraði 11 stig og gaf fjórar stoðsendingar. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 27 stig, 13 fráköst og fimm stoðsendingar. Grindavík fékk aðeins þrjú stig af bekknum gegn 26 hjá Val.Lesa má um leik Stjörnunnar og Snæfells með því að smella hér.Keflavík-Njarðvík 79-59 (23-18, 24-12, 14-16, 18-13) Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/13 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/14 fráköst, Ariana Moorer 9/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/8 fráköst/3 varin skot, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Elsa Albertsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 39/17 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 6, María Jónsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst.Grindavík-Valur 66-69 (14-14, 13-19, 18-20, 21-16)Grindavík: Ashley Grimes 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 3.Valur: Mia Loyd 30/21 fráköst, Elfa Falsdottir 11, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 1/4 fráköst.Stjarnan-Snæfell 60-52 (14-13, 13-17, 17-8, 16-14)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/14 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Bryndís Guðmundsdóttir 0/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn