Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour