Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 12:30 Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour
Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour