Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2016 20:30 Daníel skoraði fimm mörk gegn FH. vísir/ernir Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. Þessi 21 árs gamla skytta kom til Hauka frá Val fyrir tímabilið og eftir rólega byrjun hefur hann fundið sig vel í liði Íslandsmeistarana. Daníel var í aukahlutverki hjá Val en er byrjunarliðsmaður hjá Haukum í dag. Daníel er fjórði markahæsti leikmaður Hauka í vetur með 75 mörk í 15 deildarleikjum. Fimm þeirra komu í sigrinum á erkifjendunum í FH í gær.HB Statz greindi Hafnarfjarðarslaginn í gær og samkvæmt einkunnagjöf þeirra var Daníel næstbesti leikmaður Hauka í leiknum. Hann fékk 9,0 í heildareinkunn; 8,9 fyrir frammistöðuna í sókn og 9,1 fyrir varnarframmistöðu sína. Enginn leikmaður á vellinum fékk betri einkunn fyrir varnarleik sinn í gær.Varnarmaður leiksins: Daniel Ingi (9.1) 7 löglegar stöðvanir - 1 stolinn - 1 blokk #handbolti#olisdeildin — HBStatz (@HBSstatz) December 15, 2016Samkvæmt tölfræði HB Statz var Daníel með sjö löglegar stöðvanir, þ.e. brot þar sem varnarmaðurinn fær ekki tvær mínútur fyrir. Daníel var með flestar löglegar stöðvanir af öllum á vellinum. Raunar höfðu Haukar mikla yfirburði í þessum efnum; voru með 25 löglegar stöðvanir gegn 15 hjá FH. Daníel stal boltanum einu sinni í leiknum í gær og varði eitt skot. Alls vörðu varnarmenn Hauka níu skot í leiknum, þar af átta í fyrri hálfleik. Á meðan varði FH-vörnin aðeins eitt skot. Daníel skoraði sem áður sagði fimm mörk í leiknum. Hann gaf einnig þrjár stoðsendingar, fiskaði eitt víti og tapaði aðeins einum bolta. Skínandi leikur hjá þessum efnilega leikmanni. Þess má geta að Daníel er sonur Inga Rafns Jónssonar sem lék með Val á 10. áratug síðustu aldar. Sigurinn í gær var sá níundi í röð hjá Haukum. Þeir fara inn í HM-fríið í 2. sæti Olís-deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. Þessi 21 árs gamla skytta kom til Hauka frá Val fyrir tímabilið og eftir rólega byrjun hefur hann fundið sig vel í liði Íslandsmeistarana. Daníel var í aukahlutverki hjá Val en er byrjunarliðsmaður hjá Haukum í dag. Daníel er fjórði markahæsti leikmaður Hauka í vetur með 75 mörk í 15 deildarleikjum. Fimm þeirra komu í sigrinum á erkifjendunum í FH í gær.HB Statz greindi Hafnarfjarðarslaginn í gær og samkvæmt einkunnagjöf þeirra var Daníel næstbesti leikmaður Hauka í leiknum. Hann fékk 9,0 í heildareinkunn; 8,9 fyrir frammistöðuna í sókn og 9,1 fyrir varnarframmistöðu sína. Enginn leikmaður á vellinum fékk betri einkunn fyrir varnarleik sinn í gær.Varnarmaður leiksins: Daniel Ingi (9.1) 7 löglegar stöðvanir - 1 stolinn - 1 blokk #handbolti#olisdeildin — HBStatz (@HBSstatz) December 15, 2016Samkvæmt tölfræði HB Statz var Daníel með sjö löglegar stöðvanir, þ.e. brot þar sem varnarmaðurinn fær ekki tvær mínútur fyrir. Daníel var með flestar löglegar stöðvanir af öllum á vellinum. Raunar höfðu Haukar mikla yfirburði í þessum efnum; voru með 25 löglegar stöðvanir gegn 15 hjá FH. Daníel stal boltanum einu sinni í leiknum í gær og varði eitt skot. Alls vörðu varnarmenn Hauka níu skot í leiknum, þar af átta í fyrri hálfleik. Á meðan varði FH-vörnin aðeins eitt skot. Daníel skoraði sem áður sagði fimm mörk í leiknum. Hann gaf einnig þrjár stoðsendingar, fiskaði eitt víti og tapaði aðeins einum bolta. Skínandi leikur hjá þessum efnilega leikmanni. Þess má geta að Daníel er sonur Inga Rafns Jónssonar sem lék með Val á 10. áratug síðustu aldar. Sigurinn í gær var sá níundi í röð hjá Haukum. Þeir fara inn í HM-fríið í 2. sæti Olís-deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00
Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00
Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00