Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Ritstjórn skrifar 18. desember 2016 20:00 Myndir: Aníta Eldjárn Desember er sannkallaður hátíðarmánuður og að því tilefni ákvað Glamour og verslunin NORR11 að slá saman í jólaboð fyrir áskrifendur, vini og velunnara. Gleði og glaumur voru við völd enda rúm vika í aðfangadag og gestir í hátíðarskapi. Katrín Alda var með skónna sína, sem einmitt voru að koma í sölu í nýrri verslun Jör á Skólavörðustíg, Guðrún Helga sýndi yfirhafnirnar ásamt því að Harpa Káradóttir var með íslensku förðunarbókina Andlit og Eva Laufey töfraði fram dýrindis eftirrétti úr nýju bókinni sinni, Kökugleði Evu. Góð stemming og notalegheit sem er mikilvægt í aðdragandi jólanna. Myndirnar tók Aníta Eldjárn en sjá má myndasafn neðst í fréttinni. Guðrún Helga.Katrín Alda. Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Desember er sannkallaður hátíðarmánuður og að því tilefni ákvað Glamour og verslunin NORR11 að slá saman í jólaboð fyrir áskrifendur, vini og velunnara. Gleði og glaumur voru við völd enda rúm vika í aðfangadag og gestir í hátíðarskapi. Katrín Alda var með skónna sína, sem einmitt voru að koma í sölu í nýrri verslun Jör á Skólavörðustíg, Guðrún Helga sýndi yfirhafnirnar ásamt því að Harpa Káradóttir var með íslensku förðunarbókina Andlit og Eva Laufey töfraði fram dýrindis eftirrétti úr nýju bókinni sinni, Kökugleði Evu. Góð stemming og notalegheit sem er mikilvægt í aðdragandi jólanna. Myndirnar tók Aníta Eldjárn en sjá má myndasafn neðst í fréttinni. Guðrún Helga.Katrín Alda.
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour