Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour