Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour