Irina Shayk talin vera ólétt Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 13:00 Irina gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í fyrsta sinn í gær. Myndir/Getty Rússneska fyrirsætan Irina Shayk gekk í fyrsta sinn tískupallinn fyrir Victoria's Secret í gær. Það vakti mikla athygli að í báðum dressunum sem þessi glæsilega fyrirsæta klæddist var verið að hylja magann hennar. Í kjölfarið fóru á flug sögusagnir um að hún ætti von á barni ásamt kærastanum sínum, bandaríska leikaranum Bradley Cooper. Þau hafa verið saman í um tvö ár og svo virðist sem sambandið sé orðið alvarlegt og þau bæði tilbúin til þess að stíga næsta skref. Eftir sýninguna steig Shayk fram í röndóttum Givenchy kjól sem er talinn sýna smáu bumbuna. Hver dæmir fyrir sig en hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.Irina og Bradley eru glæsilegt par.Eftir sýninguna í gær. Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Rússneska fyrirsætan Irina Shayk gekk í fyrsta sinn tískupallinn fyrir Victoria's Secret í gær. Það vakti mikla athygli að í báðum dressunum sem þessi glæsilega fyrirsæta klæddist var verið að hylja magann hennar. Í kjölfarið fóru á flug sögusagnir um að hún ætti von á barni ásamt kærastanum sínum, bandaríska leikaranum Bradley Cooper. Þau hafa verið saman í um tvö ár og svo virðist sem sambandið sé orðið alvarlegt og þau bæði tilbúin til þess að stíga næsta skref. Eftir sýninguna steig Shayk fram í röndóttum Givenchy kjól sem er talinn sýna smáu bumbuna. Hver dæmir fyrir sig en hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.Irina og Bradley eru glæsilegt par.Eftir sýninguna í gær.
Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour