Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgir Olgeirsson skrifar 5. desember 2016 11:15 Formenn flokkanna á fundi í stjórnarráðinu. Vísir/Vilhelm. Formenn þingflokkanna mættu til fundar í stjórnarráðinu klukkan 11 í dag. Á fundinum verða störf þingsins sem er fram undan rædd en Alþingi verður kallað saman á morgun klukkan hálft tvö þar sem fjárlagafrumvarpið verður tekið fyrir. Það var Sigurður Ingi Jóhannsson, starfandi forsætisráðherra, sem boðaði formenn flokkanna á fundinn. Þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gekk inn á fund sagði hann við fjölmiðla að hann hefði komið þeim skilaboðum á framfæri við Viðreisn að hann vildi aftur láta reyna á stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Það eru Píratar sem hafa formlegt umboð til myndun ríkisstjórnarinnar en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Birgittu Jónsdóttur, þingflokksformanni Pírata, umboðið á Bessastöðum síðastliðinn föstudag. Píratar hafa lagt á ráðin yfir helgina og hittist þingflokkur þeirra á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10 í morgun til að fara yfir ríkisfjármálin. Birgitta mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist vera með efnivið í frábæra ríkisstjórn. Þegar hún gekk inn á fund í stjórnarráðinu á áðan sagðist hún vilja nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs um launahækkun æðstu embættismanna landsins.Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla í stjórnarráðinu.Vísir/Vilhelm Kosningar 2016 Tengdar fréttir Birgitta ekki boðað formenn hinna flokkanna formlega til fundar Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem nú er með umboðið til að mynda nýja ríkisstjórn hefur ekki boðað formenn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til formlegs fundar við sig á morgun. 4. desember 2016 21:30 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Katrín Jakobsdóttir telur tímabært að myndun þjóðstjórnar sé rædd. Benedikt Jóhannesson segist virða ákvörðun forsetans um að láta Birgittu Jónsdóttur fá umboðið en hann hafi lagt til við forsetann að menn slöppuðu af um helgi 3. desember 2016 07:00 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir „Gervigreindin er náttúrlega bara einn enn pensilinn í höndum listamanna“ Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Sjá meira
Formenn þingflokkanna mættu til fundar í stjórnarráðinu klukkan 11 í dag. Á fundinum verða störf þingsins sem er fram undan rædd en Alþingi verður kallað saman á morgun klukkan hálft tvö þar sem fjárlagafrumvarpið verður tekið fyrir. Það var Sigurður Ingi Jóhannsson, starfandi forsætisráðherra, sem boðaði formenn flokkanna á fundinn. Þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gekk inn á fund sagði hann við fjölmiðla að hann hefði komið þeim skilaboðum á framfæri við Viðreisn að hann vildi aftur láta reyna á stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Það eru Píratar sem hafa formlegt umboð til myndun ríkisstjórnarinnar en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Birgittu Jónsdóttur, þingflokksformanni Pírata, umboðið á Bessastöðum síðastliðinn föstudag. Píratar hafa lagt á ráðin yfir helgina og hittist þingflokkur þeirra á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10 í morgun til að fara yfir ríkisfjármálin. Birgitta mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist vera með efnivið í frábæra ríkisstjórn. Þegar hún gekk inn á fund í stjórnarráðinu á áðan sagðist hún vilja nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs um launahækkun æðstu embættismanna landsins.Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla í stjórnarráðinu.Vísir/Vilhelm
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Birgitta ekki boðað formenn hinna flokkanna formlega til fundar Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem nú er með umboðið til að mynda nýja ríkisstjórn hefur ekki boðað formenn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til formlegs fundar við sig á morgun. 4. desember 2016 21:30 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Katrín Jakobsdóttir telur tímabært að myndun þjóðstjórnar sé rædd. Benedikt Jóhannesson segist virða ákvörðun forsetans um að láta Birgittu Jónsdóttur fá umboðið en hann hafi lagt til við forsetann að menn slöppuðu af um helgi 3. desember 2016 07:00 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir „Gervigreindin er náttúrlega bara einn enn pensilinn í höndum listamanna“ Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Sjá meira
Birgitta ekki boðað formenn hinna flokkanna formlega til fundar Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem nú er með umboðið til að mynda nýja ríkisstjórn hefur ekki boðað formenn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til formlegs fundar við sig á morgun. 4. desember 2016 21:30
Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08
Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Katrín Jakobsdóttir telur tímabært að myndun þjóðstjórnar sé rædd. Benedikt Jóhannesson segist virða ákvörðun forsetans um að láta Birgittu Jónsdóttur fá umboðið en hann hafi lagt til við forsetann að menn slöppuðu af um helgi 3. desember 2016 07:00
Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46