Trump, Pútín og Beyoncé tilnefnd sem manneskja ársins hjá TIME Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. desember 2016 22:03 Nú líður að áramótum og því styttist í val tímaritsins TIME á manneskju ársins. Vísir/Getty Nú líður að áramótum og því styttist í val tímaritsins TIME á manneskju ársins. Meðal tilnefndra eru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, Vladimír Pútín forseti Rússlands og poppstjarnan Beyoncé. TIME velur árlega manneskju eða hugmynd sem hefur haft hve mest áhrif á alheimsfréttir á hverju ári. TIME hefur valið manneskju ársins síðan 1927. Í fyrra var Angela Merkel Þýskalandskanslari manneskja ársins. Árið 2014 voru það manneskjurnar sem börðust gegn Ebólu og árið 2013 varð Frans páfi fyrir valinu. Hver hreppir titilinn þetta árið verður tilkynnt á miðvikudaginn í sjónvarpsþættinum Today á NBC. Eftirfarandi ellefu manns eru á lokalista TIME: Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook. Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, Beyoncé, poppstjarna. Hillary Clinton, fyrrum forsetaframbjóðandi Demókrata. Vladimir Putin, forseti Rússlands. Uppljóstrararnir í Flint, Michingan sem sviptu hulunni af vatnsskorti í Flint og blýmagni í blóði barna í borginni. Nigel Farage, fyrrum formaður breska sjálfstæðisflokksins. Simone Biles, fjórfaldur ólympíugullverðlaunahafi í fimleikum. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands. Rannsakendur CRISPR erfðabreytinga. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands Donald Trump Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Nú líður að áramótum og því styttist í val tímaritsins TIME á manneskju ársins. Meðal tilnefndra eru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, Vladimír Pútín forseti Rússlands og poppstjarnan Beyoncé. TIME velur árlega manneskju eða hugmynd sem hefur haft hve mest áhrif á alheimsfréttir á hverju ári. TIME hefur valið manneskju ársins síðan 1927. Í fyrra var Angela Merkel Þýskalandskanslari manneskja ársins. Árið 2014 voru það manneskjurnar sem börðust gegn Ebólu og árið 2013 varð Frans páfi fyrir valinu. Hver hreppir titilinn þetta árið verður tilkynnt á miðvikudaginn í sjónvarpsþættinum Today á NBC. Eftirfarandi ellefu manns eru á lokalista TIME: Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook. Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, Beyoncé, poppstjarna. Hillary Clinton, fyrrum forsetaframbjóðandi Demókrata. Vladimir Putin, forseti Rússlands. Uppljóstrararnir í Flint, Michingan sem sviptu hulunni af vatnsskorti í Flint og blýmagni í blóði barna í borginni. Nigel Farage, fyrrum formaður breska sjálfstæðisflokksins. Simone Biles, fjórfaldur ólympíugullverðlaunahafi í fimleikum. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands. Rannsakendur CRISPR erfðabreytinga. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands
Donald Trump Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira