Sjáðu hvernig Ísland og jörðin hafa breyst á 32 árum Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2016 12:30 Reykjavík árin 1984 og 2016 og Aral haf. Vísir/Google Timelabs Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. Sú frægasta er líklega myndin Earthrise, sem tekin var frá Apollo 8 sem var á hringbraut um tunglið á aðfangadag 1968. Tæknirisinn Google hefur nú gefið út tól sem gerir okkur kleift að skoða myndir af jörðinni allt frá árinu 1984. Google Earth Timelaps sýnir okkur hvernig jörðin hefur breyst á 32 árum. Frá árinu 1984 til 2016. Hægt er að skoða öll svæði jarðarinnar þar sem kortið er sett saman úr myndum úr gervihnöttum. Tólið er í raun frá árinu 2013, en það var nýlega uppfært með eldri myndum og nákvæmari. Hægt er að sjá mun betri myndir en áður. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér. Um einstaklega skemmtilegt tól er að ræða þar sem auðvelt er að verja nokkrum klukkutímum í að skoða. Auk þess að sýna þróun byggðra bóla á jörðinni bersýnilega er einnig hægt að sjá áhrif manna á jörðina. Jöklar eru minni, skóglendi fer sífellt minnkandi og stór svæði lands hafa horfið. Á kortinu má sjá hvernig sveitarfélög á Íslandi hafa þróast með árunum. Hvernig þau hafa stækkað og fleira. Vert er að hafa í huga að eftir því sem árin líða verða myndirnar nákvæmari.Höfuðborgarsvæðið Akureyri Egilsstaðir Selfoss Ísafjörður Stykkishólmur Á kortinu má bersýnilega sjá að jöklarnir okkar hafa verið að dragast saman á undanförnum árum. Vatnajökull Langjökull og Hofsjökull Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull Drangajökull Snæfellsjökull Frumskógar í Suður-Ameríku felldir fyrir ræktunarland Aral hafið - Kasakstan og Úsbekistan Hægt er að nota kortið einnig til að sjá hvernig stórar borgir hafa breyst í gegnum árin. Dubai – Sameinuðu arabísku furstadæmin Addis Ababa - Eþíópía Peking - Kína Chengdu – Kína New York – Bandaríkin Auk þess að skoða kortin hér að ofan, er hægt að fara á sérstaka Youtube-síðu Google Earth Timelapse og skoða lista yfir myndbönd sem í heildina eru um fjögurra tíma löng. Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Fleiri fréttir Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Sjá meira
Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. Sú frægasta er líklega myndin Earthrise, sem tekin var frá Apollo 8 sem var á hringbraut um tunglið á aðfangadag 1968. Tæknirisinn Google hefur nú gefið út tól sem gerir okkur kleift að skoða myndir af jörðinni allt frá árinu 1984. Google Earth Timelaps sýnir okkur hvernig jörðin hefur breyst á 32 árum. Frá árinu 1984 til 2016. Hægt er að skoða öll svæði jarðarinnar þar sem kortið er sett saman úr myndum úr gervihnöttum. Tólið er í raun frá árinu 2013, en það var nýlega uppfært með eldri myndum og nákvæmari. Hægt er að sjá mun betri myndir en áður. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér. Um einstaklega skemmtilegt tól er að ræða þar sem auðvelt er að verja nokkrum klukkutímum í að skoða. Auk þess að sýna þróun byggðra bóla á jörðinni bersýnilega er einnig hægt að sjá áhrif manna á jörðina. Jöklar eru minni, skóglendi fer sífellt minnkandi og stór svæði lands hafa horfið. Á kortinu má sjá hvernig sveitarfélög á Íslandi hafa þróast með árunum. Hvernig þau hafa stækkað og fleira. Vert er að hafa í huga að eftir því sem árin líða verða myndirnar nákvæmari.Höfuðborgarsvæðið Akureyri Egilsstaðir Selfoss Ísafjörður Stykkishólmur Á kortinu má bersýnilega sjá að jöklarnir okkar hafa verið að dragast saman á undanförnum árum. Vatnajökull Langjökull og Hofsjökull Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull Drangajökull Snæfellsjökull Frumskógar í Suður-Ameríku felldir fyrir ræktunarland Aral hafið - Kasakstan og Úsbekistan Hægt er að nota kortið einnig til að sjá hvernig stórar borgir hafa breyst í gegnum árin. Dubai – Sameinuðu arabísku furstadæmin Addis Ababa - Eþíópía Peking - Kína Chengdu – Kína New York – Bandaríkin Auk þess að skoða kortin hér að ofan, er hægt að fara á sérstaka Youtube-síðu Google Earth Timelapse og skoða lista yfir myndbönd sem í heildina eru um fjögurra tíma löng.
Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Fleiri fréttir Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Sjá meira