Sex ára krútt með götutískuna á hreinu Ritstjórn skrifar 7. desember 2016 20:15 Þessi gæti kennt okkur sitt hvað um hvernig á að klæða sig. Myndir/Instagram Nýjasta Instagramstjarna tískuheimsins er hin sex ára gamla Coco frá Japan. Þrátt fyrir ungan aldur er sú stutta með yfir 12.000 fylgjendur. Það sem Coco gerir snilldar vel er að blanda klassík við öðruvísi flíkur eins og Vans skóm við útvíðar buxur. Ungstirnið slær flestum fullorðnum við enda með einstakan stíl sem eflaust margir geta sótt innblástur til. Þrátt fyrir að Coco fái líklegast hjálp frá foreldrum sínum við að velja fötin þá fer það ekkert á milli mála að það er ekki hver sem er sem mundi líta jafn vel út í þeim og hún.Vá! Þvílíkur töffari!Ikea taskan mikilvægur aukahlutur.Logomania allan daginn.Með pósurnar á hreinu.Coco neglir hvert trendið á fætur öðru. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour
Nýjasta Instagramstjarna tískuheimsins er hin sex ára gamla Coco frá Japan. Þrátt fyrir ungan aldur er sú stutta með yfir 12.000 fylgjendur. Það sem Coco gerir snilldar vel er að blanda klassík við öðruvísi flíkur eins og Vans skóm við útvíðar buxur. Ungstirnið slær flestum fullorðnum við enda með einstakan stíl sem eflaust margir geta sótt innblástur til. Þrátt fyrir að Coco fái líklegast hjálp frá foreldrum sínum við að velja fötin þá fer það ekkert á milli mála að það er ekki hver sem er sem mundi líta jafn vel út í þeim og hún.Vá! Þvílíkur töffari!Ikea taskan mikilvægur aukahlutur.Logomania allan daginn.Með pósurnar á hreinu.Coco neglir hvert trendið á fætur öðru.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour