Vinsælustu tölvuleikjastiklur Youtube árið 2016 Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2016 13:54 Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Finna út hvaða myndbönd voru vinsælust í hvaða flokkum. Nú þegar er búið að birta myndbönd úr nokkrum flokkum eins og „Viral“ og auglýsingar og komið er að tölvuleikjum. Samfélag tölvuleikjaspilara er nokkuð stórt og virkt á Youtube, en stiklur njóta mikilla vinsælda þar. Hér að neðan eru tíu vinsælustu tölvuleikjastiklur ársins 2016. 10. Doom – Fight Like Hell Cinematic Trailer. 9,7 milljónir áhorfa. 9. Watch Dogs 2 – Cinematic Reveal. 10,1 milljónir áhorfa. 8. FIFA 17 – The Journey. 10,7 milljónir áhorfa. 7. Starter Pokémon for Pokémon Sun and Pokémon Moon Revealed 10,8 milljónir áhorfa. 6. Overwatch Animated Short – Dragons. 14,1 milljónir áhorfa. 5. Gears of War 4 – Tomorrow. 17,1 milljón áhorfa. 4. Clash of Kings -17,2 milljónir áhorfa. 3. Clash of Clans – Hog Rider °360. 30 milljónir áhorfa. 2. Call of Duty: Infinite Warfare Reveal. 36 milljónir áhorfa. 1. Battlefield 1 – Reveal Trailer. 49,9 milljónir áhorfa. Fréttir ársins 2016 Leikjavísir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Finna út hvaða myndbönd voru vinsælust í hvaða flokkum. Nú þegar er búið að birta myndbönd úr nokkrum flokkum eins og „Viral“ og auglýsingar og komið er að tölvuleikjum. Samfélag tölvuleikjaspilara er nokkuð stórt og virkt á Youtube, en stiklur njóta mikilla vinsælda þar. Hér að neðan eru tíu vinsælustu tölvuleikjastiklur ársins 2016. 10. Doom – Fight Like Hell Cinematic Trailer. 9,7 milljónir áhorfa. 9. Watch Dogs 2 – Cinematic Reveal. 10,1 milljónir áhorfa. 8. FIFA 17 – The Journey. 10,7 milljónir áhorfa. 7. Starter Pokémon for Pokémon Sun and Pokémon Moon Revealed 10,8 milljónir áhorfa. 6. Overwatch Animated Short – Dragons. 14,1 milljónir áhorfa. 5. Gears of War 4 – Tomorrow. 17,1 milljón áhorfa. 4. Clash of Kings -17,2 milljónir áhorfa. 3. Clash of Clans – Hog Rider °360. 30 milljónir áhorfa. 2. Call of Duty: Infinite Warfare Reveal. 36 milljónir áhorfa. 1. Battlefield 1 – Reveal Trailer. 49,9 milljónir áhorfa.
Fréttir ársins 2016 Leikjavísir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira