Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2016 13:51 Guðmundar og Geirfinnsmálið fyrir Hæstarétti í janúar 1980. Erla Bolladóttir sést fremst á myndinni. Mynd/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Starfsmenn Lögreglunnar á Austurlandi tóku á dögunum skýrslu af karlmanni sem taldi sig hafa upplýsingar varðandi Geirfinnsmálið. Þriðji aðili hafði samband við Davíð Þór Björgvinsson, settan ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, og lét vita af manninum sem vildi koma upplýsingunum á framfæri. RÚV greindi frá skýrslutökunni í dag þar sem fram kom að maðurinn taldi að upplýsingarnar myndu hafa áhrif á það hvort Endurupptökunefnd teldi tilefni til að taka málin upp að nýju. Upplýsingarnar snúa að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Davíð Þór Björgvinsson segist í samtali við Vísi ekki enn hafa fengið endurrit úr hljóðupptöku frá skýrslutökunni. Ekki hafi verið ákveðið hvort fleiri skýrslur verði teknar yfir manninum. Vel geti verið að upplýsingarnar gefi tilefni til þess að rannsaka málið frekar, að upplýsingarnar verði sendar til Endurupptökunefndar. Skýrslu frá Endurupptökunefnd er að vænta fljótlega á nýju ári að sögn Davíðs Þórs en maðurinn mun hafa stigið fram fyrir þremur til fjórum viku. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um Guðmundar- og Geirfinnsmál er sagt frá samtölum höfundar við karl og konu sem eru sögð tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar árið 1974. 8. ágúst 2016 23:54 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Starfsmenn Lögreglunnar á Austurlandi tóku á dögunum skýrslu af karlmanni sem taldi sig hafa upplýsingar varðandi Geirfinnsmálið. Þriðji aðili hafði samband við Davíð Þór Björgvinsson, settan ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, og lét vita af manninum sem vildi koma upplýsingunum á framfæri. RÚV greindi frá skýrslutökunni í dag þar sem fram kom að maðurinn taldi að upplýsingarnar myndu hafa áhrif á það hvort Endurupptökunefnd teldi tilefni til að taka málin upp að nýju. Upplýsingarnar snúa að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Davíð Þór Björgvinsson segist í samtali við Vísi ekki enn hafa fengið endurrit úr hljóðupptöku frá skýrslutökunni. Ekki hafi verið ákveðið hvort fleiri skýrslur verði teknar yfir manninum. Vel geti verið að upplýsingarnar gefi tilefni til þess að rannsaka málið frekar, að upplýsingarnar verði sendar til Endurupptökunefndar. Skýrslu frá Endurupptökunefnd er að vænta fljótlega á nýju ári að sögn Davíðs Þórs en maðurinn mun hafa stigið fram fyrir þremur til fjórum viku.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um Guðmundar- og Geirfinnsmál er sagt frá samtölum höfundar við karl og konu sem eru sögð tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar árið 1974. 8. ágúst 2016 23:54 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36
43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00
Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um Guðmundar- og Geirfinnsmál er sagt frá samtölum höfundar við karl og konu sem eru sögð tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar árið 1974. 8. ágúst 2016 23:54