Færri virðast leita til hjálparstofnana fyrir jólin Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 9. desember 2016 16:17 Hjálparstofnanir um allt land veita þeim sem á þurfa að halda aðstoð fyrir jólin. Vísir/Getty Images Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost. „Maður heyrir bara hljóðið og þeir sem að eftir sitja. Það er mjög þungt vegna þess að húsnæðiskostnaðurinn tekur bróðurpartinn bara af þinni framfærslu. Þannig að það er alltaf að verða minna og minna eftir til að geta haft í mat. Ég tala nú ekki um þegar jólin koma með kröfur um jólagjafir og allt þetta. Þá er bara orðið minna hjá þeim hópi sem situr eftir,“ segir Vilborg. Hjálparstofnanir um allt land bjóða nú sem fyrr efnalitlu fólki aðstoð til að geta haldið jólin hátíðleg. Margar þeirra standa sameiginlega að úthlutun styrkja, gjafa og fleiri hluta. Vilborg segir það sjást að margir sem áður hafa verið atvinnulausir og óskað eftir aðstoð fyrir jólin séu nú komnir með vinnu. „Það eru margir sem hafa verið að koma undanfarin á og eru ekki að koma í ár. Þeir hafa verið að fá vinnu og annað slíkt. Maður sér að það hefur fækkað á sumum svæðum þar sem það hefur verið mikið atvinnuleysi. Þar er fækkun vegna þess að fólk er að komast í vinnu,“ segir Vilborg. Jólafréttir Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost. „Maður heyrir bara hljóðið og þeir sem að eftir sitja. Það er mjög þungt vegna þess að húsnæðiskostnaðurinn tekur bróðurpartinn bara af þinni framfærslu. Þannig að það er alltaf að verða minna og minna eftir til að geta haft í mat. Ég tala nú ekki um þegar jólin koma með kröfur um jólagjafir og allt þetta. Þá er bara orðið minna hjá þeim hópi sem situr eftir,“ segir Vilborg. Hjálparstofnanir um allt land bjóða nú sem fyrr efnalitlu fólki aðstoð til að geta haldið jólin hátíðleg. Margar þeirra standa sameiginlega að úthlutun styrkja, gjafa og fleiri hluta. Vilborg segir það sjást að margir sem áður hafa verið atvinnulausir og óskað eftir aðstoð fyrir jólin séu nú komnir með vinnu. „Það eru margir sem hafa verið að koma undanfarin á og eru ekki að koma í ár. Þeir hafa verið að fá vinnu og annað slíkt. Maður sér að það hefur fækkað á sumum svæðum þar sem það hefur verið mikið atvinnuleysi. Þar er fækkun vegna þess að fólk er að komast í vinnu,“ segir Vilborg.
Jólafréttir Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira