Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Nýtt íslenskt skómerki. Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Nýtt íslenskt skómerki. Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour