Obama krefst rannsóknar á netárásum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. desember 2016 21:50 Barack Obama. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. Um er að ræða árásir á tölvupósta Demókrataflokksins og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Einnig var átt við kjósendaskrár í Illinois og Arizona. Í október síðastliðnum gáfu yfirvöld í Bandaríkjunum út að þau teldu Rússa hafa haft afskipti af kosningunum. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur sagt að hann trúi því ekki að Rússar hafi átt í hlut. Hann telur jafnframt að ásakanir á hendur Rússa séu gerðar af pólitískum ástæðum. Áður hafði Trump hvatt Rússa til að „finna“ tölvupósta Clinton, en eftir að þau ummæli ollu hneykslan sagði hann að um kaldhæðni hafi verið að ræða. Demókratar hafa hins vegar haldið því fram að árásirnar hafi verið til þess gerðar að grafa undan kosningabaráttu Clinton. „Forsetinn vill að rannsóknin sé gerð í hans tíð því hann tekur þessu mjög alvarlega,“ sagði Eric Schultz, talsmaður Hvíta hússins. „Við erum staðráðin í að ganga úr skugga um réttmæti kosninganna.“ Rannsóknin verður ítarleg og verður meðal annars litið á aðferðirnar sem notast var við sem og viðbrögð yfirvalda vestanhafs. Gert er ráð fyrir að rannsókninni ljúki áður en Obama lætur af embætti í janúar, en ekki er vitað hvort að niðurstaðan verði gerð opinber. Donald Trump Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. Um er að ræða árásir á tölvupósta Demókrataflokksins og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Einnig var átt við kjósendaskrár í Illinois og Arizona. Í október síðastliðnum gáfu yfirvöld í Bandaríkjunum út að þau teldu Rússa hafa haft afskipti af kosningunum. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur sagt að hann trúi því ekki að Rússar hafi átt í hlut. Hann telur jafnframt að ásakanir á hendur Rússa séu gerðar af pólitískum ástæðum. Áður hafði Trump hvatt Rússa til að „finna“ tölvupósta Clinton, en eftir að þau ummæli ollu hneykslan sagði hann að um kaldhæðni hafi verið að ræða. Demókratar hafa hins vegar haldið því fram að árásirnar hafi verið til þess gerðar að grafa undan kosningabaráttu Clinton. „Forsetinn vill að rannsóknin sé gerð í hans tíð því hann tekur þessu mjög alvarlega,“ sagði Eric Schultz, talsmaður Hvíta hússins. „Við erum staðráðin í að ganga úr skugga um réttmæti kosninganna.“ Rannsóknin verður ítarleg og verður meðal annars litið á aðferðirnar sem notast var við sem og viðbrögð yfirvalda vestanhafs. Gert er ráð fyrir að rannsókninni ljúki áður en Obama lætur af embætti í janúar, en ekki er vitað hvort að niðurstaðan verði gerð opinber.
Donald Trump Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent