Ólympíunefndin stal fatnaði íþróttamannanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2016 12:00 Íþróttamaður frá Kenýa á Ólympíumóti fatlaðra. vísir/getty Spillingin hjá Ólympíunefnd Kenýumanna er með hreinum ólíkindum og þar láta menn ekki duga að stela peningum. Kenýa stóð sig mjög vel í frjálsíþróttakeppninni í Ríó og vann til þrettán verðlauna. Það finnst mörgum magnað miðað við hvernig staðið er að málum í landinu. Nú hefur komið í ljós að bæði Ólympíunefnd Kenýa og starfsmenn frjálsíþróttasambandsins stálu peningum og fatnaði sem var ætlaður íþróttamönnunum. Formaður Ólympíunefndar Kenýa hefur verið kærður fyrir að stela tæplega 30 milljónum króna og þrír aðrir úr nefndinni, þar af tveir varaformenn, hafa verið kærðir fyrir að stela kössum með fatnaði frá Nike. Annar varaformaðurinn faldi sig undir rúmi heima hjá sér er hann var handtekinn. Inn í íbúðinni var allt fullt af kössum frá Nike með fatnaði sem hann hafði stolið. Ólympíunefnd Kenýa fær 135 milljónir króna frá Nike á ári en ekki er haldið utan um það hvernig þessum peningum er eytt. Það er ekkert fært til bókar. Þó svo Ólympíunefndin hafi úr nægum peningum að moða fór hún illa með íþróttamenn þjóðarinnar. Greiddi ekki fyrir flugfarseðla einhverra þeirra til að mynda. Þetta kemur allt fram í skýrslu stjórnvalda sem hefur rannsakað Ólympíunefndina. Fleira á líklega eftir að koma í ljós. Erlendar Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Spillingin hjá Ólympíunefnd Kenýumanna er með hreinum ólíkindum og þar láta menn ekki duga að stela peningum. Kenýa stóð sig mjög vel í frjálsíþróttakeppninni í Ríó og vann til þrettán verðlauna. Það finnst mörgum magnað miðað við hvernig staðið er að málum í landinu. Nú hefur komið í ljós að bæði Ólympíunefnd Kenýa og starfsmenn frjálsíþróttasambandsins stálu peningum og fatnaði sem var ætlaður íþróttamönnunum. Formaður Ólympíunefndar Kenýa hefur verið kærður fyrir að stela tæplega 30 milljónum króna og þrír aðrir úr nefndinni, þar af tveir varaformenn, hafa verið kærðir fyrir að stela kössum með fatnaði frá Nike. Annar varaformaðurinn faldi sig undir rúmi heima hjá sér er hann var handtekinn. Inn í íbúðinni var allt fullt af kössum frá Nike með fatnaði sem hann hafði stolið. Ólympíunefnd Kenýa fær 135 milljónir króna frá Nike á ári en ekki er haldið utan um það hvernig þessum peningum er eytt. Það er ekkert fært til bókar. Þó svo Ólympíunefndin hafi úr nægum peningum að moða fór hún illa með íþróttamenn þjóðarinnar. Greiddi ekki fyrir flugfarseðla einhverra þeirra til að mynda. Þetta kemur allt fram í skýrslu stjórnvalda sem hefur rannsakað Ólympíunefndina. Fleira á líklega eftir að koma í ljós.
Erlendar Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira