Loreen snýr aftur í undankeppni Eurovision í Svíþjóð Birgir Olgeirsson skrifar 30. nóvember 2016 09:50 Loreen á sviði. Vísir/Getty Sænska Eurovision-stjarnan Loreen mun taka þátt í Melodifestivalen, undankeppni Svía fyrir Eurovision, á næsta ári. Loreen vann Eurovision árið 2012 með laginu Euphoria, sem náði gríðarlegum vinsældum í kjölfarið en lagið náði til að mynda í þriðja sæti breska smáskífulistans, en það var í fyrsta skipti sem Eurovision-lag utan Bretlands náði inn á þann lista frá árinu 1987 þegar Johnny Logan gerði það með Hold Me Now.Loreen fær samkeppni frá Charlotte Perrelli sem vann Eurovision árið 1999 með laginu Take Me To Your Heaven, en þá undir nafninu Charlotte Nilsson. Selma Björnsdóttir endaði í öðru sæti í sömu keppni með laginu All Out of Luck.Þá slá Svíar því einnig upp að sænska strákabandið The Foo Conspiracy muni taka þátt í Melodifestivalen í ár.Roger Pontare tekur einnig þátt í þessari keppni en hann hefur í tvígang verið fulltrúi Svía í Eurovision. Fyrst árið 1994 með lagið Stjärnorna og svo árið 2000 með lagið When Spirits Are Calling My Name. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar greiddu um 68 þúsund atkvæði Íslendingar greiddu hátt í 68 þúsund atkvæði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardaginn. Flest atkvæðin fóru til Svíþjóðar, sem sigraði í keppninni, og næstflest til Eistlands sem fékk 10 stig frá Íslendingum. 29. maí 2012 15:17 Svíþjóð vann Eurovision - Ísland með 46 stig Sænska söngkonan Loreen sigraði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Aserbaídsjan í kvöld, lagið fékk 372 stig. Greta Salóme og Jónsi stóðu sig með stakri prýði en enduðu með 46 stig eða í 19. sæti. 26. maí 2012 21:52 "Mikilvægt að blanda saman frægð og mannréttindum“ Hugrún Halldórsdóttir fór til Stokkhólms á góðgerðarsamkomu til þess að vekja athygli á brjóstakrabbameini. Hún hitti meðal annars Eurovision-stjörnuna Loreen. Myndband fylgir. 10. október 2013 11:55 Á toppnum í 15 löndum Lagið Euphoria með Loreen hefur farið á toppinn í fimmtán löndum eftir sigurinn í Eurovision. Björk er á meðal áhrifavalda sænsku söngkonunnar. Sigurlag Eurovision-keppninnar, Euphoria með sænsku söngkonunni Loreen, hefur farið sigurför um heiminn að undanförnu. Eftir að úrslitin urðu ljós rauk lagið í toppsæti vinsældarlista iTunes í fimmtán löndum, þar á meðal í Bretlandi, Þýskalandi, Danmörku, Grikklandi, Spáni og Eistlandi. Það að lagið skuli hafa náð toppnum í Bretlandi er nokkuð merkilegt því þetta er í fyrsta sinn síðan 1996 sem Eurovision-lag nær þeim árangri. Þá fór hin ástralska Gina G í efsta sætið með hinu grípandi Ooh Aah... Just a Little Bit sem hún söng fyrir hönd Bretlands. "Ég vona að Euphoria verði í hjörtum fólks eins lengi og mögulegt er," sagði Loreen eftir að sigurinn í Eurovision var í höfn. 1. júní 2012 21:00 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Sænska Eurovision-stjarnan Loreen mun taka þátt í Melodifestivalen, undankeppni Svía fyrir Eurovision, á næsta ári. Loreen vann Eurovision árið 2012 með laginu Euphoria, sem náði gríðarlegum vinsældum í kjölfarið en lagið náði til að mynda í þriðja sæti breska smáskífulistans, en það var í fyrsta skipti sem Eurovision-lag utan Bretlands náði inn á þann lista frá árinu 1987 þegar Johnny Logan gerði það með Hold Me Now.Loreen fær samkeppni frá Charlotte Perrelli sem vann Eurovision árið 1999 með laginu Take Me To Your Heaven, en þá undir nafninu Charlotte Nilsson. Selma Björnsdóttir endaði í öðru sæti í sömu keppni með laginu All Out of Luck.Þá slá Svíar því einnig upp að sænska strákabandið The Foo Conspiracy muni taka þátt í Melodifestivalen í ár.Roger Pontare tekur einnig þátt í þessari keppni en hann hefur í tvígang verið fulltrúi Svía í Eurovision. Fyrst árið 1994 með lagið Stjärnorna og svo árið 2000 með lagið When Spirits Are Calling My Name.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar greiddu um 68 þúsund atkvæði Íslendingar greiddu hátt í 68 þúsund atkvæði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardaginn. Flest atkvæðin fóru til Svíþjóðar, sem sigraði í keppninni, og næstflest til Eistlands sem fékk 10 stig frá Íslendingum. 29. maí 2012 15:17 Svíþjóð vann Eurovision - Ísland með 46 stig Sænska söngkonan Loreen sigraði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Aserbaídsjan í kvöld, lagið fékk 372 stig. Greta Salóme og Jónsi stóðu sig með stakri prýði en enduðu með 46 stig eða í 19. sæti. 26. maí 2012 21:52 "Mikilvægt að blanda saman frægð og mannréttindum“ Hugrún Halldórsdóttir fór til Stokkhólms á góðgerðarsamkomu til þess að vekja athygli á brjóstakrabbameini. Hún hitti meðal annars Eurovision-stjörnuna Loreen. Myndband fylgir. 10. október 2013 11:55 Á toppnum í 15 löndum Lagið Euphoria með Loreen hefur farið á toppinn í fimmtán löndum eftir sigurinn í Eurovision. Björk er á meðal áhrifavalda sænsku söngkonunnar. Sigurlag Eurovision-keppninnar, Euphoria með sænsku söngkonunni Loreen, hefur farið sigurför um heiminn að undanförnu. Eftir að úrslitin urðu ljós rauk lagið í toppsæti vinsældarlista iTunes í fimmtán löndum, þar á meðal í Bretlandi, Þýskalandi, Danmörku, Grikklandi, Spáni og Eistlandi. Það að lagið skuli hafa náð toppnum í Bretlandi er nokkuð merkilegt því þetta er í fyrsta sinn síðan 1996 sem Eurovision-lag nær þeim árangri. Þá fór hin ástralska Gina G í efsta sætið með hinu grípandi Ooh Aah... Just a Little Bit sem hún söng fyrir hönd Bretlands. "Ég vona að Euphoria verði í hjörtum fólks eins lengi og mögulegt er," sagði Loreen eftir að sigurinn í Eurovision var í höfn. 1. júní 2012 21:00 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Íslendingar greiddu um 68 þúsund atkvæði Íslendingar greiddu hátt í 68 þúsund atkvæði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardaginn. Flest atkvæðin fóru til Svíþjóðar, sem sigraði í keppninni, og næstflest til Eistlands sem fékk 10 stig frá Íslendingum. 29. maí 2012 15:17
Svíþjóð vann Eurovision - Ísland með 46 stig Sænska söngkonan Loreen sigraði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Aserbaídsjan í kvöld, lagið fékk 372 stig. Greta Salóme og Jónsi stóðu sig með stakri prýði en enduðu með 46 stig eða í 19. sæti. 26. maí 2012 21:52
"Mikilvægt að blanda saman frægð og mannréttindum“ Hugrún Halldórsdóttir fór til Stokkhólms á góðgerðarsamkomu til þess að vekja athygli á brjóstakrabbameini. Hún hitti meðal annars Eurovision-stjörnuna Loreen. Myndband fylgir. 10. október 2013 11:55
Á toppnum í 15 löndum Lagið Euphoria með Loreen hefur farið á toppinn í fimmtán löndum eftir sigurinn í Eurovision. Björk er á meðal áhrifavalda sænsku söngkonunnar. Sigurlag Eurovision-keppninnar, Euphoria með sænsku söngkonunni Loreen, hefur farið sigurför um heiminn að undanförnu. Eftir að úrslitin urðu ljós rauk lagið í toppsæti vinsældarlista iTunes í fimmtán löndum, þar á meðal í Bretlandi, Þýskalandi, Danmörku, Grikklandi, Spáni og Eistlandi. Það að lagið skuli hafa náð toppnum í Bretlandi er nokkuð merkilegt því þetta er í fyrsta sinn síðan 1996 sem Eurovision-lag nær þeim árangri. Þá fór hin ástralska Gina G í efsta sætið með hinu grípandi Ooh Aah... Just a Little Bit sem hún söng fyrir hönd Bretlands. "Ég vona að Euphoria verði í hjörtum fólks eins lengi og mögulegt er," sagði Loreen eftir að sigurinn í Eurovision var í höfn. 1. júní 2012 21:00