Katrín vill formlegar viðræður Samúel Karl Ólason skrifar 20. nóvember 2016 15:07 Frá fundinum í dag. Vísir/Lillý Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa lagt til á fundinum að flokkarnir fimm myndu hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Að flokkarnir myndu „vinna hratt en samt skilvirkt að því að fá niðurstöðu hvort það sé raunverulega grundvöllur fyrir ríkisstjórnarsamstarfi og þessir hópar myndu þá fara af stað á morgun,“ segir Katrín. Flokkarnir munu því halda þingflokksfundi í dag til að fara yfir fundina og samþykki þeir það, gætu formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafist á morgun. Katrín mun heyra í forsetanum í dag eða á morgun og kynna honum stöðu mála. Þá segir hún að engin umræða sé hafin um skiptingu á ráðherrastólum. „Þetta eru fimm ólíkir flokkar. Það er skoðanamunur á milli flokkanna í ýmsum málum. Þannig að ég held að það sé mikilvægt að fá á hreint sem fyrst hvort að við getum fundið sameiginlegar lausnir við þeim málum og ekki fyrr en þá er orðið tímabært að ræða um ráðuneyti eða eitthvað slíkt.“ Hún segir Pírata vera að ræða innan eigin raða hvort það sé rétt að gera þá kröfu á aðra flokka að ráðherrar megi ekki vera þingmenn. Katrín segir að þar verði hver flokkur eða hreyfing að hafa sína stefnu. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg 19. nóvember 2016 07:00 Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. 18. nóvember 2016 17:45 Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. 17. nóvember 2016 18:45 Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. 19. nóvember 2016 15:51 Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa lagt til á fundinum að flokkarnir fimm myndu hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Að flokkarnir myndu „vinna hratt en samt skilvirkt að því að fá niðurstöðu hvort það sé raunverulega grundvöllur fyrir ríkisstjórnarsamstarfi og þessir hópar myndu þá fara af stað á morgun,“ segir Katrín. Flokkarnir munu því halda þingflokksfundi í dag til að fara yfir fundina og samþykki þeir það, gætu formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafist á morgun. Katrín mun heyra í forsetanum í dag eða á morgun og kynna honum stöðu mála. Þá segir hún að engin umræða sé hafin um skiptingu á ráðherrastólum. „Þetta eru fimm ólíkir flokkar. Það er skoðanamunur á milli flokkanna í ýmsum málum. Þannig að ég held að það sé mikilvægt að fá á hreint sem fyrst hvort að við getum fundið sameiginlegar lausnir við þeim málum og ekki fyrr en þá er orðið tímabært að ræða um ráðuneyti eða eitthvað slíkt.“ Hún segir Pírata vera að ræða innan eigin raða hvort það sé rétt að gera þá kröfu á aðra flokka að ráðherrar megi ekki vera þingmenn. Katrín segir að þar verði hver flokkur eða hreyfing að hafa sína stefnu.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg 19. nóvember 2016 07:00 Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. 18. nóvember 2016 17:45 Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. 17. nóvember 2016 18:45 Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. 19. nóvember 2016 15:51 Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira
Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg 19. nóvember 2016 07:00
Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. 18. nóvember 2016 17:45
Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. 17. nóvember 2016 18:45
Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. 19. nóvember 2016 15:51
Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21