Melania og Barron flytja ekki í Hvíta húsið nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 20:13 Melania og Barron eru mjög náin og hafa orðið enn nánari eftir kosningabaráttuna, samkvæmt heimildarmönnum. mynd/getty Melania Trump, eiginkona Donalds Trump, og Barron sonur þeirra munu ekki flytja í Hvíta húsið þegar Trump tekur við forsetaembættinu í janúar. Þetta kemur fram í frétt New York Post. Þess í stað ætla mæðginin að búa á núverandi heimili sínu á efstu hæð Trump-turnsins á Manhattan í New York borg. Heimildarmenn hafa sagt að ástæðan fyrir áframhaldandi búsetu í Trump-turninum sé sú að Trump-hjónunum sé illa við að taka Barron úr skóla. Barron, sem er tíu ára gamall, stundar nú nám í einkaskóla í norðvesturhluta Manhattan.Öryggisgæslan mun aukast til muna við Trump-turninn.mynd/gettyVísir hefur áður greint frá því að Donald Trump hefur ekki virst sérstaklega áhugasamur um fasta búsetu í Hvíta húsinu. Hann kýs heldur að búa áfram á heimili sínu í New York og vera þess í stað með annan fótinn í Washington. Eftir að úrslit forsetakosninganna urðu ljós hefur öryggisgæslan á svæðinu umhverfis Trump-turninn verið hert til muna en stórt svæði í kringum hann er afgirt. Þessar öryggisráðstafanir hafa gert það að verkum að umferðin í New York-borg er martröð líkust. Ljóst er að þörf er á áframhaldandi gæslu ef Trump-fjölskyldan stendur við ákvörðun sína að hafa aðsetur sínar í turninum. „Leyniþjónustan mun þurfa að girða af svæðið til þess að einhverjir vitleysingar geti ekki komist í návígi turninn og sprengt bílsprengju,“ sögðu lögreglumenn New York-borgar á blaðamannafundi á föstudaginn aðspurðir um hvort turninn yrði áfram girtur af. Donald Trump Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53 Hver er Melania Trump? Melania Trump verður næsta forsetafrú eftir sigur eiginmanns hennar í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 12:09 Trump skerpir línurnar í ítarlegu viðtali Ræddi við Lesie Stahl úr 60 mínútum í 40 mínútur og var komið víða við. 14. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Melania Trump, eiginkona Donalds Trump, og Barron sonur þeirra munu ekki flytja í Hvíta húsið þegar Trump tekur við forsetaembættinu í janúar. Þetta kemur fram í frétt New York Post. Þess í stað ætla mæðginin að búa á núverandi heimili sínu á efstu hæð Trump-turnsins á Manhattan í New York borg. Heimildarmenn hafa sagt að ástæðan fyrir áframhaldandi búsetu í Trump-turninum sé sú að Trump-hjónunum sé illa við að taka Barron úr skóla. Barron, sem er tíu ára gamall, stundar nú nám í einkaskóla í norðvesturhluta Manhattan.Öryggisgæslan mun aukast til muna við Trump-turninn.mynd/gettyVísir hefur áður greint frá því að Donald Trump hefur ekki virst sérstaklega áhugasamur um fasta búsetu í Hvíta húsinu. Hann kýs heldur að búa áfram á heimili sínu í New York og vera þess í stað með annan fótinn í Washington. Eftir að úrslit forsetakosninganna urðu ljós hefur öryggisgæslan á svæðinu umhverfis Trump-turninn verið hert til muna en stórt svæði í kringum hann er afgirt. Þessar öryggisráðstafanir hafa gert það að verkum að umferðin í New York-borg er martröð líkust. Ljóst er að þörf er á áframhaldandi gæslu ef Trump-fjölskyldan stendur við ákvörðun sína að hafa aðsetur sínar í turninum. „Leyniþjónustan mun þurfa að girða af svæðið til þess að einhverjir vitleysingar geti ekki komist í návígi turninn og sprengt bílsprengju,“ sögðu lögreglumenn New York-borgar á blaðamannafundi á föstudaginn aðspurðir um hvort turninn yrði áfram girtur af.
Donald Trump Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53 Hver er Melania Trump? Melania Trump verður næsta forsetafrú eftir sigur eiginmanns hennar í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 12:09 Trump skerpir línurnar í ítarlegu viðtali Ræddi við Lesie Stahl úr 60 mínútum í 40 mínútur og var komið víða við. 14. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32
Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53
Hver er Melania Trump? Melania Trump verður næsta forsetafrú eftir sigur eiginmanns hennar í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 12:09
Trump skerpir línurnar í ítarlegu viðtali Ræddi við Lesie Stahl úr 60 mínútum í 40 mínútur og var komið víða við. 14. nóvember 2016 11:15