Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2016 17:30 Millie Bobby Brown er rísandi stjarna. Skjáskot/Dazed Þættirnir Stranger Things hafa heldur betur slegið í gegn á þessu ári og þá sömuleiðis aðalleikararnir. Millie Bobby Brown, sem leikur Eleven, hefur setur fyrir hjá helstu tískutímaritum heims á seinustu mánuðum og nú eru hún ásamt Finn Wolfhard á forsíðu vetrarútgáfu Dazed. Í hverju tölublaði er Dazed ungar og upprennandi stjörnur sem eru afar líklegar til vinsælda. Hérna hitta þau svo sannarlega naglann á höfuðið. Forsíðuþátturinn er skotinn af Collier Schorr en ungstirnin eru með sitthvora forsíðuna. Stílíseringin er afar töffaraleg en þau klæðast meðal annars Gosha Rubchinskiy, Balenciaga, Vetements, J.W. Anderson, Burberry og Lanvin. Það verður gaman að fylgjast með þessum ungu leikurum í framtíðinni en þau eru aðeins 12 og 13 ára gömul og því eiga þau nóg inni. Finn Wolfhard fer með aðalhlutverkið í Stranger Things.Þvílíkur töffari sem Millie er. Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour
Þættirnir Stranger Things hafa heldur betur slegið í gegn á þessu ári og þá sömuleiðis aðalleikararnir. Millie Bobby Brown, sem leikur Eleven, hefur setur fyrir hjá helstu tískutímaritum heims á seinustu mánuðum og nú eru hún ásamt Finn Wolfhard á forsíðu vetrarútgáfu Dazed. Í hverju tölublaði er Dazed ungar og upprennandi stjörnur sem eru afar líklegar til vinsælda. Hérna hitta þau svo sannarlega naglann á höfuðið. Forsíðuþátturinn er skotinn af Collier Schorr en ungstirnin eru með sitthvora forsíðuna. Stílíseringin er afar töffaraleg en þau klæðast meðal annars Gosha Rubchinskiy, Balenciaga, Vetements, J.W. Anderson, Burberry og Lanvin. Það verður gaman að fylgjast með þessum ungu leikurum í framtíðinni en þau eru aðeins 12 og 13 ára gömul og því eiga þau nóg inni. Finn Wolfhard fer með aðalhlutverkið í Stranger Things.Þvílíkur töffari sem Millie er.
Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour