Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 12:00 Það er ansi freistandi að panta sér eina tísku ferð. Mynd/Getty Fólk tengir vefsíðuna Airbnb aðallega við það að leigja íbúðir fyrir ferðalög. Nú hefur fyrirtækið bætt við nýjum eiginleikum á síðunni eins og ´Trips´. Þar er hægt að bóka samansettar ferðir um hinar ýmsu borgir um allan heim. Ein týpa af þessum ferðum einblína á tísku. Boðið er upp á sérstakar tísku ferðir í borgum eins og London, Tokyo, París, Miami og fleiri. Hver ferð er með sínar eigin áherslur. Eins og í London er einblínt á gamaldags glamúr þar sem meðal annars er boðið upp á burlesque danstíma, kennt að búa til sín eigin korsilett og svo auðvitað verslað í helstu búðum borgarinnar. Allar ferðirnar eru mismunandi og því væri óskandi að geta prófað þær allar en þær koma til með að kosta skildinginn. Mest lesið Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour
Fólk tengir vefsíðuna Airbnb aðallega við það að leigja íbúðir fyrir ferðalög. Nú hefur fyrirtækið bætt við nýjum eiginleikum á síðunni eins og ´Trips´. Þar er hægt að bóka samansettar ferðir um hinar ýmsu borgir um allan heim. Ein týpa af þessum ferðum einblína á tísku. Boðið er upp á sérstakar tísku ferðir í borgum eins og London, Tokyo, París, Miami og fleiri. Hver ferð er með sínar eigin áherslur. Eins og í London er einblínt á gamaldags glamúr þar sem meðal annars er boðið upp á burlesque danstíma, kennt að búa til sín eigin korsilett og svo auðvitað verslað í helstu búðum borgarinnar. Allar ferðirnar eru mismunandi og því væri óskandi að geta prófað þær allar en þær koma til með að kosta skildinginn.
Mest lesið Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour