Össur spyr hvort að ríkisstjórnir séu ofmetnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. nóvember 2016 20:22 Össur þekkir vel til mála á Alþingi enda alþingismaður og ráðherra um árabil. Vísir/Vilhelm „Getur verið að ríkisstjórnir séu ofmetnar?“ spyr Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni. Hann vill sjá Alþingi spreyta sig á stjórn landsins næstu mánuðina. „Það væri alla vegar forvitnileg tilraun að sjá Alþingi stjórna landinu um nokkurra mánaða skeið,“ segir Össur og bendir að á Spáni sé stjórnarkreppar þar sem erfiðlega hafi gengið að mynda ríkisstjórn eftir tvær kosningar þar í landi. Þar fari þó hagvöxtur vaxandi í fyrsta sinn um árabil. „Vitaskuld eiga menn að drífa sig í að kalla saman þing, og leyfa því án afskipta áreitins framkvæmdavalds að spreyta sig á að leysa þau örfáu mál sem lausnar krefjast. Allir verða góðir við alla nema Brynjar og Birgitta bítast,“ segir Össur. Erfiðlega hefur reynst að mynda ríkisstjórn eftir tvær atrennur til þess. Óvíst er hvað við tekur nú eftir að upp úr slitnaði í viðræðum á milli VG, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Pírata og Samfylkingar. Telur Össur að þó að ekki takist að mynda ríkisstjórn þurfi það ekki endilega að vera svo slæmt. Það gæti jafnvel orðið til þess að starhæfur meirihluti verði til í kjölfarið. „Það fer ekkert til fjandans á meðan. Út úr því slípa menn hornin, hafa tíma til að ræða meintan ágreining til þrautar - og líklegt að út úr því kæmi hin bærilegasta ríkisstjórn.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn að sveiflast frá Katrínu yfir á miðjuna Miðjuflokkarnir eru komnir í lykilstöðu. 24. nóvember 2016 19:01 Líklegt að Katrín skili umboðinu til forseta á morgun 24. nóvember 2016 19:30 Lilja um stjórnarmyndunarviðræður: Teljum þriggja flokka stjórn betri "Það sem er að gerast akkúrat núna er að allir flokkar eru að tala saman.“ 24. nóvember 2016 18:40 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Sjá meira
„Getur verið að ríkisstjórnir séu ofmetnar?“ spyr Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni. Hann vill sjá Alþingi spreyta sig á stjórn landsins næstu mánuðina. „Það væri alla vegar forvitnileg tilraun að sjá Alþingi stjórna landinu um nokkurra mánaða skeið,“ segir Össur og bendir að á Spáni sé stjórnarkreppar þar sem erfiðlega hafi gengið að mynda ríkisstjórn eftir tvær kosningar þar í landi. Þar fari þó hagvöxtur vaxandi í fyrsta sinn um árabil. „Vitaskuld eiga menn að drífa sig í að kalla saman þing, og leyfa því án afskipta áreitins framkvæmdavalds að spreyta sig á að leysa þau örfáu mál sem lausnar krefjast. Allir verða góðir við alla nema Brynjar og Birgitta bítast,“ segir Össur. Erfiðlega hefur reynst að mynda ríkisstjórn eftir tvær atrennur til þess. Óvíst er hvað við tekur nú eftir að upp úr slitnaði í viðræðum á milli VG, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Pírata og Samfylkingar. Telur Össur að þó að ekki takist að mynda ríkisstjórn þurfi það ekki endilega að vera svo slæmt. Það gæti jafnvel orðið til þess að starhæfur meirihluti verði til í kjölfarið. „Það fer ekkert til fjandans á meðan. Út úr því slípa menn hornin, hafa tíma til að ræða meintan ágreining til þrautar - og líklegt að út úr því kæmi hin bærilegasta ríkisstjórn.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn að sveiflast frá Katrínu yfir á miðjuna Miðjuflokkarnir eru komnir í lykilstöðu. 24. nóvember 2016 19:01 Líklegt að Katrín skili umboðinu til forseta á morgun 24. nóvember 2016 19:30 Lilja um stjórnarmyndunarviðræður: Teljum þriggja flokka stjórn betri "Það sem er að gerast akkúrat núna er að allir flokkar eru að tala saman.“ 24. nóvember 2016 18:40 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Sjá meira
Pendúllinn að sveiflast frá Katrínu yfir á miðjuna Miðjuflokkarnir eru komnir í lykilstöðu. 24. nóvember 2016 19:01
Lilja um stjórnarmyndunarviðræður: Teljum þriggja flokka stjórn betri "Það sem er að gerast akkúrat núna er að allir flokkar eru að tala saman.“ 24. nóvember 2016 18:40