Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour