Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hattar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 23:21 Illugi Auðunsson var með 13 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar fyrir Valsmenn í kvöld. Vísir/Vilhelm Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum. Höttur og Fjölnir eru nú jöfn á toppnum með 12 stig en Valsmenn og Blikar eru í 3. til 4. sæti með tíu stig. Það stefnir því í jafna keppni í 1. deildinni í vetur. Efsta liðið fer beint upp í Domino´s deildina en fjögur næstu lið berjast síðan um hitt sætið í úrslitakeppni. Benedikt Blöndal var atkvæðamestur í jöfnu liði Valsmanna sem vann níu stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda, 86-77. Urald King (16 stig og 13 fráköst), Illugi Steingrímsson (14 stig) og Illugi Auðunsson (13stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar áttu allir góðan leik. Valsmenn þurftu að spila kanalausir í fyrstu sex leikjum sínum en Urald King er nú loksins kominn með leikheimild. Valsmenn slógu úrvalsdeildarlið Snæfells út úr bikarnum í fyrsta leik King með Hlíðarendaliðinu. Mirko Stefan Virijevic var með 19 stig og 15 fráköst hjá Hetti og Bandaríkjamaðurinn Aaron Moss skoraði 19 stig, tók 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hattarmenn höfðu unnið fyrstu sex leiki sína í vetur en liðið féll úr Domino´s deildinni síðasta vor. Leikstjórnandinn Róbert Sigurðsson var með 28 stig og 9 stoðsendingar fyrir Fjölni í 32 stiga sigri á Hamar í Grafarvogi, 107-75. Garðar Sveinbjörnsson skoraði 26 stig og Collin Anthony Pryor var með 18 stig, 22 fráköst og 8 stoðsendingar. Það dugði ekki Hamarsmönnum að Christopher Woods skoraði 32 stig og tók 15 fráköst. Næststigahæsti maður liðsins var Örn Sigurðarson með 10 stig.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Fjölnir-Hamar 107-75 (32-13, 23-17, 28-19, 24-26)Fjölnir: Róbert Sigurðsson 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 26/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 18/22 fráköst/8 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 12, Þorgeir Freyr Gíslason 8/11 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 3/5 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2/5 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 2.Hamar: Christopher Woods 32/15 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Oddur Ólafsson 8/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 7, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 3, Björn Ásgeir Ásgeirsson 3, Snorri Þorvaldsson 2, Arvydas Diciunas 2/5 fráköst.Valur-Höttur 86-77 (24-25, 28-28, 16-14, 18-10)Valur: Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Urald King 16/13 fráköst, Illugi Steingrímsson 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 13/12 fráköst/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 9/4 fráköst, Elías Kristjánsson 6, Birgir Björn Pétursson 4/9 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 3, Sigurður Dagur Sturluson 3.Höttur: Mirko Stefan Virijevic 19/15 fráköst, Aaron Moss 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 12/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 9, Vidar Orn Hafsteinsson 8/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 8, Gísli Þórarinn Hallsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum. Höttur og Fjölnir eru nú jöfn á toppnum með 12 stig en Valsmenn og Blikar eru í 3. til 4. sæti með tíu stig. Það stefnir því í jafna keppni í 1. deildinni í vetur. Efsta liðið fer beint upp í Domino´s deildina en fjögur næstu lið berjast síðan um hitt sætið í úrslitakeppni. Benedikt Blöndal var atkvæðamestur í jöfnu liði Valsmanna sem vann níu stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda, 86-77. Urald King (16 stig og 13 fráköst), Illugi Steingrímsson (14 stig) og Illugi Auðunsson (13stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar áttu allir góðan leik. Valsmenn þurftu að spila kanalausir í fyrstu sex leikjum sínum en Urald King er nú loksins kominn með leikheimild. Valsmenn slógu úrvalsdeildarlið Snæfells út úr bikarnum í fyrsta leik King með Hlíðarendaliðinu. Mirko Stefan Virijevic var með 19 stig og 15 fráköst hjá Hetti og Bandaríkjamaðurinn Aaron Moss skoraði 19 stig, tók 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hattarmenn höfðu unnið fyrstu sex leiki sína í vetur en liðið féll úr Domino´s deildinni síðasta vor. Leikstjórnandinn Róbert Sigurðsson var með 28 stig og 9 stoðsendingar fyrir Fjölni í 32 stiga sigri á Hamar í Grafarvogi, 107-75. Garðar Sveinbjörnsson skoraði 26 stig og Collin Anthony Pryor var með 18 stig, 22 fráköst og 8 stoðsendingar. Það dugði ekki Hamarsmönnum að Christopher Woods skoraði 32 stig og tók 15 fráköst. Næststigahæsti maður liðsins var Örn Sigurðarson með 10 stig.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Fjölnir-Hamar 107-75 (32-13, 23-17, 28-19, 24-26)Fjölnir: Róbert Sigurðsson 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 26/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 18/22 fráköst/8 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 12, Þorgeir Freyr Gíslason 8/11 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 3/5 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2/5 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 2.Hamar: Christopher Woods 32/15 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Oddur Ólafsson 8/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 7, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 3, Björn Ásgeir Ásgeirsson 3, Snorri Þorvaldsson 2, Arvydas Diciunas 2/5 fráköst.Valur-Höttur 86-77 (24-25, 28-28, 16-14, 18-10)Valur: Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Urald King 16/13 fráköst, Illugi Steingrímsson 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 13/12 fráköst/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 9/4 fráköst, Elías Kristjánsson 6, Birgir Björn Pétursson 4/9 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 3, Sigurður Dagur Sturluson 3.Höttur: Mirko Stefan Virijevic 19/15 fráköst, Aaron Moss 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 12/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 9, Vidar Orn Hafsteinsson 8/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 8, Gísli Þórarinn Hallsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira