Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Rihanna er að sigra tískuheiminn. vísir/getty Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara. Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara.
Mest lesið David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour