Kourtney og Scott láta reyna aftur á samband Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 10:30 Kourtney og Scott ætla greinilega að láta reyna aftur á samband sitt. Mynd/Getty Það lítur allt út fyrir að Kourtney Kardashian og Scott Disick séu byrjuð aftur saman. Þau hættu saman sumarið 2015 eftir að myndir birtust af Scott í fríi og vera ansi huggulegur með fyrrverandi kærustunni sinni. Scott og Kourtney sáust saman í fríi í Mexíkó um helgina án barnanna. Scott birti einnig ansi kynæsandi mynd af Kourtney í sundlauginni. Þrátt fyrir að fregnirnar séu ekki staðfestar þá er ekki hægt að neita fyrir að það sé eitthvað í gangi þeirra á milli. Þau eiga saman þrjú börn. Views A photo posted by Scott Disick (@letthelordbewithyou) on Nov 13, 2016 at 4:20pm PST Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Götutískan í köldu París Glamour
Það lítur allt út fyrir að Kourtney Kardashian og Scott Disick séu byrjuð aftur saman. Þau hættu saman sumarið 2015 eftir að myndir birtust af Scott í fríi og vera ansi huggulegur með fyrrverandi kærustunni sinni. Scott og Kourtney sáust saman í fríi í Mexíkó um helgina án barnanna. Scott birti einnig ansi kynæsandi mynd af Kourtney í sundlauginni. Þrátt fyrir að fregnirnar séu ekki staðfestar þá er ekki hægt að neita fyrir að það sé eitthvað í gangi þeirra á milli. Þau eiga saman þrjú börn. Views A photo posted by Scott Disick (@letthelordbewithyou) on Nov 13, 2016 at 4:20pm PST
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Götutískan í köldu París Glamour