Katrín byrjar þreifingarnar snemma Snærós Sindradóttir skrifar 16. nóvember 2016 16:24 Katrín mætti á Bessastaði fyrr í dag. Fréttablaðið/Eyþór Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vinnur nú að því að boða formenn hinna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi á fund sinn á morgun. Katrín hyggst taka daginn snemma og hefja fundarhöld í forsætisnefndarherbergi Alþingishússins klukkan níu í fyrramálið. Katrín segir í samtali við Vísi að hún hafi upphaflega áætlað að boða formennina til sín í öfugri stærðarröð og hefja þá leika á Loga Einarssyni, nýjum formanni Samfylkingarinnar. Þau plön gætu þó riðlast til. Ástæðan fyrir því að fundahöld hefjast svo snemma er naumur tími þar til þing þarf að koma saman til að meðal annars samþykkja fjárlög næsta árs. „Ég mun gera mitt allra besta en þetta er flókið verkefni. Maður verður að horfast í augu við það. Þetta fer að snúast um tímann sem við höfum og ég ætla að reyna að ná öllum á morgun.“Uppfært 17:20Fundir Katrínar frestast og byrja klukkan 9:30 í stað 9:00 í fyrramálið. Enn er áætlað að formenn komi á fund Katrínar í stærðarröð stjórnmálaflokkanna en formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar halda uppteknum hætti og mæta saman á fundinn samkvæmt heimildum fréttastofu. Kosningar 2016 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vinnur nú að því að boða formenn hinna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi á fund sinn á morgun. Katrín hyggst taka daginn snemma og hefja fundarhöld í forsætisnefndarherbergi Alþingishússins klukkan níu í fyrramálið. Katrín segir í samtali við Vísi að hún hafi upphaflega áætlað að boða formennina til sín í öfugri stærðarröð og hefja þá leika á Loga Einarssyni, nýjum formanni Samfylkingarinnar. Þau plön gætu þó riðlast til. Ástæðan fyrir því að fundahöld hefjast svo snemma er naumur tími þar til þing þarf að koma saman til að meðal annars samþykkja fjárlög næsta árs. „Ég mun gera mitt allra besta en þetta er flókið verkefni. Maður verður að horfast í augu við það. Þetta fer að snúast um tímann sem við höfum og ég ætla að reyna að ná öllum á morgun.“Uppfært 17:20Fundir Katrínar frestast og byrja klukkan 9:30 í stað 9:00 í fyrramálið. Enn er áætlað að formenn komi á fund Katrínar í stærðarröð stjórnmálaflokkanna en formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar halda uppteknum hætti og mæta saman á fundinn samkvæmt heimildum fréttastofu.
Kosningar 2016 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira