Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 09:15 Hillary Clinton er jafn glæsileg hvort sem hún er máluð eða ekki. Mynd/Getty Hillary Clinton mætti á góðgerðarsamkomu til styrktar Children's Defense Fund í vikunni. Það var greinilegt að Hillary er orðin þreytt á að koma fram og flytja ræður þar sem framkoma hennar var töluvert afslappaðari en við eigum að venjast frá kosningarbaráttunni sjálfri. Hún viðurkenndi að það hafi verið ansi erfitt fyrir hana að koma fram á samkomunni eftir atburði síðustu daga. Í staðinn fyrir að mæta uppstríluð mætti hún ómáluð með óblásið hár. Það er ákveðinn ferskleiki við afslappaða og glæsilega Clinton sem við vonumst til þess að sjá meira af. Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour
Hillary Clinton mætti á góðgerðarsamkomu til styrktar Children's Defense Fund í vikunni. Það var greinilegt að Hillary er orðin þreytt á að koma fram og flytja ræður þar sem framkoma hennar var töluvert afslappaðari en við eigum að venjast frá kosningarbaráttunni sjálfri. Hún viðurkenndi að það hafi verið ansi erfitt fyrir hana að koma fram á samkomunni eftir atburði síðustu daga. Í staðinn fyrir að mæta uppstríluð mætti hún ómáluð með óblásið hár. Það er ákveðinn ferskleiki við afslappaða og glæsilega Clinton sem við vonumst til þess að sjá meira af.
Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour