Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 09:00 línan fer á sölu 3.nóvember. Mynd/Getty Carine Roitfeld hefur hannað línu fyrir Uniqlo sem verður sett í sölu þann 3.nóvember. Carine, sem er fyrrum ritstjórni franska Vogue, fann innblástur úr sínum eigin fataskáp við gerð línunnar. Það er mikið um leðurjakka, ullarjakka og gervipelsa. Hún segir að þrátt fyrir að línan sé byggð á sínum eigin fataskáp að þá eru flíkurnar vel valdar og að allir ættu að geta gert þær að sínum eigin. Hægt verður að versla vörurnar á netverslun Uniqlo á fimmtudaginn sem og í völdum verslunum víða um heim. Alla línuna er hægt að skoða hér. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour
Carine Roitfeld hefur hannað línu fyrir Uniqlo sem verður sett í sölu þann 3.nóvember. Carine, sem er fyrrum ritstjórni franska Vogue, fann innblástur úr sínum eigin fataskáp við gerð línunnar. Það er mikið um leðurjakka, ullarjakka og gervipelsa. Hún segir að þrátt fyrir að línan sé byggð á sínum eigin fataskáp að þá eru flíkurnar vel valdar og að allir ættu að geta gert þær að sínum eigin. Hægt verður að versla vörurnar á netverslun Uniqlo á fimmtudaginn sem og í völdum verslunum víða um heim. Alla línuna er hægt að skoða hér.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour