Adele opnar sig um fæðingarþunglyndi sitt: „Fannst eins og ég hafi tekið verstu ákvörðun lífs míns“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2016 11:00 Adele er gríðarlega vinsæl. Vísir/Getty Adele hefur opnað sig um fæðingarþunglyndi sem hún þjáðist af eftir að átt son sinn Angelo fyrir fjórum árum síðan Adele var í forsíðuviðtali við Vanity Fair þar sem kemur fram að skömmu eftir fæðingu sonar síns hafi henni fundist hún hafa tekið „verstu ákvörðun lífs síns.“ Hinn 28 ára gamla Adele segir þó einnig að hún „elski son sinn meira en allt“ en að hún hafi átt mjög erfitt með að aðlagast nýju lífi sem móðir. „Ég var heltekin af barninu mínu, mér fannst ég alls ekki nógu góð,“ sagði Adele en Angelo er eina barn hennar og Simon Konecki. Það var Simon sem hjálpaði henni að vinna sigur á fæðingarþunglyndi sínu en hann ráðlagði henni að ræða vandamál sín við aðrar mæður. Adele segist hafa hafnað því í fyrstu en um leið og hún ræddi við vinkonu sína sem átti einnig barn hafi horft til betri tíðar. Adele segir að það hafi einnig hjálpað henni mjög mikið að taka eitt kvöld á viku bara fyrir sjálfa sig. Viðtalið er tekið í tilefni þess að tíu mánaða tónleikaferðalagi hennar vegna nýju plötunnar 25 er að ljúka. Adele segir að henni finnist erfitt að vera fjarri syni sínum, jafnvel þótt hann sé með henni á tónleikaferðalaginu. „Mér finnst mjög gaman að ferðast og koma fram en ég er samt með samviskubit vegna þess að ég er með svakalega tónleikaferðalag, og jafnvel þó að sonur minn sé með mér, koma sum kvöld þar sem ég get ekki svæft hann.“On the cover: @Adele talks postpartum depression, Donald Trump, and befriending Beyoncé https://t.co/1syFQai1aD pic.twitter.com/GWTgMBXfeg— VANITY FAIR (@VanityFair) October 31, 2016 Donald Trump Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Adele hefur opnað sig um fæðingarþunglyndi sem hún þjáðist af eftir að átt son sinn Angelo fyrir fjórum árum síðan Adele var í forsíðuviðtali við Vanity Fair þar sem kemur fram að skömmu eftir fæðingu sonar síns hafi henni fundist hún hafa tekið „verstu ákvörðun lífs síns.“ Hinn 28 ára gamla Adele segir þó einnig að hún „elski son sinn meira en allt“ en að hún hafi átt mjög erfitt með að aðlagast nýju lífi sem móðir. „Ég var heltekin af barninu mínu, mér fannst ég alls ekki nógu góð,“ sagði Adele en Angelo er eina barn hennar og Simon Konecki. Það var Simon sem hjálpaði henni að vinna sigur á fæðingarþunglyndi sínu en hann ráðlagði henni að ræða vandamál sín við aðrar mæður. Adele segist hafa hafnað því í fyrstu en um leið og hún ræddi við vinkonu sína sem átti einnig barn hafi horft til betri tíðar. Adele segir að það hafi einnig hjálpað henni mjög mikið að taka eitt kvöld á viku bara fyrir sjálfa sig. Viðtalið er tekið í tilefni þess að tíu mánaða tónleikaferðalagi hennar vegna nýju plötunnar 25 er að ljúka. Adele segir að henni finnist erfitt að vera fjarri syni sínum, jafnvel þótt hann sé með henni á tónleikaferðalaginu. „Mér finnst mjög gaman að ferðast og koma fram en ég er samt með samviskubit vegna þess að ég er með svakalega tónleikaferðalag, og jafnvel þó að sonur minn sé með mér, koma sum kvöld þar sem ég get ekki svæft hann.“On the cover: @Adele talks postpartum depression, Donald Trump, and befriending Beyoncé https://t.co/1syFQai1aD pic.twitter.com/GWTgMBXfeg— VANITY FAIR (@VanityFair) October 31, 2016
Donald Trump Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist