Menning

Skemmtilegar partýmyndir úr útgáfuhófi Að heiman eftir Arngunni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Arngunnur Árnadóttir og Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir.
Arngunnur Árnadóttir og Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir.
Síðastliðin laugardag kom út hjá forlaginu Partusi fyrsta skáldsaga Arngunnar Árnadóttur, Að heiman, og af því tilefni var fagnað í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg.

Fjölmargir gestir létu sjá sig og hlustuðu á höfundinn lesa upp úr verkinu. Bókin fjallar um það að koma heim til Íslands eftir dvöl í evrópskri stórborg  og það sé eins og að vera sviptur frelsinu. Að heiman er kynslóðarsaga frá Íslandi ferðmennsku og eftirhruns.

Arngunnur Árnadóttir vakti athygli fyrir fyrstu ljóðabók sína, Unglingar (2013) sem var einna fyrstu verka gefin út í seríu Meðgönguljóða. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir úr partýinu.

Arngunnur Árnadóttir og Valgerður Þóroddsdóttir
Jónas Reynir Gunnarsson og Hjálmar Kakali Baldursson
Kristján B. Jónasson og Margrét Bjarnadóttir
Arngunnur Árnadóttir og Sigurður Arent
Jimmy Salinas, Juan Camilo Román Estrada og Elías Knörr
Útvarpskonurnar Hanna G. Sigurðardóttir og Jórunn Sigurðardóttir, ásamt öðrum
Arna Óttarsdóttir, Guðmundur Thoroddsen, Þorbjörg Þóroddsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Sigrún Halla Halldórsdóttir, Elísabet Rún Þorsteinsdóttir, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir, Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
Alda Kravec, Sigrún Elfa Jónsdóttir, Kári Sigurðsson, Soffía Dóra Jóhannsdóttir, Edda Halldórsdóttir, Þorsteinn Vilhjálmsson, Steinunn Hjartardóttir, Rúnar Ingi Einarsson.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×