Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 13:00 Heidi Klum sparar ekkert þegar það kemur að hrekkjavökunni. Myndir/Getty Það fer ekkert á milli mála að Heidi Klum er drottning hrekkjavökunnar. Ár eftir ár slær hún í gegn með mögnuðum búningum sem mikill metnaður hefur verið lagður í. Þetta árið sló hún hinsvegar öll met. Í ár má segja að hún hafi klónað sig. Hún mætti á rauða dregilinn fyrir veisluna sína ásamt fimm öðrum eftirlíkingum af sjálfri sér. Stúlkurnar voru allar eins klæddar og vaxnar, með alveg eins hár og átt hafði verið við andlit sumra stelpnanna. Það verður erfitt að toppa þennan búning á næsta ári en við bíðum spenntar eftir því hvernig hún mun fara að því. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour
Það fer ekkert á milli mála að Heidi Klum er drottning hrekkjavökunnar. Ár eftir ár slær hún í gegn með mögnuðum búningum sem mikill metnaður hefur verið lagður í. Þetta árið sló hún hinsvegar öll met. Í ár má segja að hún hafi klónað sig. Hún mætti á rauða dregilinn fyrir veisluna sína ásamt fimm öðrum eftirlíkingum af sjálfri sér. Stúlkurnar voru allar eins klæddar og vaxnar, með alveg eins hár og átt hafði verið við andlit sumra stelpnanna. Það verður erfitt að toppa þennan búning á næsta ári en við bíðum spenntar eftir því hvernig hún mun fara að því.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour