Guðni ræddi við Benedikt, Bjarna og Katrínu í gær Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. nóvember 2016 07:00 Benedikt Jóhannesson. vísir/anton Brink Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að afar erfitt sé að mynda ríkisstjórn án aðkomu Sjálfstæðisflokksins. Þetta kom meðal annars fram á opnum fundi þingflokks Viðreisnar. „Ég fór yfir kosningarnar, aðdragandann og þakkaði fólki fyrir. Síðan fór ég yfir hvaða möguleikar eru til stjórnarmyndunar,“ segir Benedikt. Hann segir að sumir flokkar hafi gefið út að þeir hafi ekki í hyggju að starfa með þessum og hinum og það flæki jöfnuna eilítið. „Ég skoðaði bara stærðfræðina þarna að baki. Hverjir geta myndað stjórn með þessum og hverjir með hinum,“ segir Benedikt. „Það er augljóst að þegar einn flokkur hefur svona mikinn þingstyrk, þá er erfitt að mynda ríkisstjórn án hans aðkomu.“ Formaðurinn segir að lítið hafi gerst í gær enda þótt einhverjar þreifingar hafi átt sér stað. Þess sé beðið að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veiti einhverjum stjórnarmyndunarumboð. Heimildir Fréttablaðsins herma að hann hafi rætt við formenn minnst þriggja stjórnmálaflokka í gær. Umræddir formenn voru Benedikt Jóhannesson, Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir. Líklegt þykir að forsetinn muni liggja undir feldi fram eftir degi og veita stjórnarmyndunarumboð þegar líða tekur á daginn. Það gæti þó dregist þar til á morgun. Þar er um að ræða eldskírn Guðna Th. Jóhannessonar í þeim efnum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Settu þig í spor Guðna: Hver á að fá stjórnarmyndunarumboðið? Könnun 1. nóvember 2016 16:50 Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að afar erfitt sé að mynda ríkisstjórn án aðkomu Sjálfstæðisflokksins. Þetta kom meðal annars fram á opnum fundi þingflokks Viðreisnar. „Ég fór yfir kosningarnar, aðdragandann og þakkaði fólki fyrir. Síðan fór ég yfir hvaða möguleikar eru til stjórnarmyndunar,“ segir Benedikt. Hann segir að sumir flokkar hafi gefið út að þeir hafi ekki í hyggju að starfa með þessum og hinum og það flæki jöfnuna eilítið. „Ég skoðaði bara stærðfræðina þarna að baki. Hverjir geta myndað stjórn með þessum og hverjir með hinum,“ segir Benedikt. „Það er augljóst að þegar einn flokkur hefur svona mikinn þingstyrk, þá er erfitt að mynda ríkisstjórn án hans aðkomu.“ Formaðurinn segir að lítið hafi gerst í gær enda þótt einhverjar þreifingar hafi átt sér stað. Þess sé beðið að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veiti einhverjum stjórnarmyndunarumboð. Heimildir Fréttablaðsins herma að hann hafi rætt við formenn minnst þriggja stjórnmálaflokka í gær. Umræddir formenn voru Benedikt Jóhannesson, Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir. Líklegt þykir að forsetinn muni liggja undir feldi fram eftir degi og veita stjórnarmyndunarumboð þegar líða tekur á daginn. Það gæti þó dregist þar til á morgun. Þar er um að ræða eldskírn Guðna Th. Jóhannessonar í þeim efnum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Settu þig í spor Guðna: Hver á að fá stjórnarmyndunarumboðið? Könnun 1. nóvember 2016 16:50 Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45