Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 10:15 Robbie segist ánægður með fyllingarnar og bótoxið. Mynd/Getty Söngvarinn Robbie Williams hefur viðurkennt að hafa notað bótox og annarskonar fyllingar í andlitið sitt. Hann segir að eftir seinust plöturnar sínar hafi fólk á internetinu verið afar neikvætt gagnvart útlitinu sínu og sagt að hann hafi elst illa. Á þeim tíma var hann að ganga í gegnum margt eins og mikla streitu, geðræn vandamál og annað sem kom niður á andlitinu hans. Hann ákvað því að fá sér bótox og er hæstánægður með útkomuna. Það að eldast segir hann þó að hræði hann ekki en hann leyfir gráa hárinu að njóta sín. Mest lesið Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour Fyrrum ritari Albert Einstein andlit tískumerkis Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour
Söngvarinn Robbie Williams hefur viðurkennt að hafa notað bótox og annarskonar fyllingar í andlitið sitt. Hann segir að eftir seinust plöturnar sínar hafi fólk á internetinu verið afar neikvætt gagnvart útlitinu sínu og sagt að hann hafi elst illa. Á þeim tíma var hann að ganga í gegnum margt eins og mikla streitu, geðræn vandamál og annað sem kom niður á andlitinu hans. Hann ákvað því að fá sér bótox og er hæstánægður með útkomuna. Það að eldast segir hann þó að hræði hann ekki en hann leyfir gráa hárinu að njóta sín.
Mest lesið Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour Fyrrum ritari Albert Einstein andlit tískumerkis Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour