Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 10:15 Robbie segist ánægður með fyllingarnar og bótoxið. Mynd/Getty Söngvarinn Robbie Williams hefur viðurkennt að hafa notað bótox og annarskonar fyllingar í andlitið sitt. Hann segir að eftir seinust plöturnar sínar hafi fólk á internetinu verið afar neikvætt gagnvart útlitinu sínu og sagt að hann hafi elst illa. Á þeim tíma var hann að ganga í gegnum margt eins og mikla streitu, geðræn vandamál og annað sem kom niður á andlitinu hans. Hann ákvað því að fá sér bótox og er hæstánægður með útkomuna. Það að eldast segir hann þó að hræði hann ekki en hann leyfir gráa hárinu að njóta sín. Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Söngvarinn Robbie Williams hefur viðurkennt að hafa notað bótox og annarskonar fyllingar í andlitið sitt. Hann segir að eftir seinust plöturnar sínar hafi fólk á internetinu verið afar neikvætt gagnvart útlitinu sínu og sagt að hann hafi elst illa. Á þeim tíma var hann að ganga í gegnum margt eins og mikla streitu, geðræn vandamál og annað sem kom niður á andlitinu hans. Hann ákvað því að fá sér bótox og er hæstánægður með útkomuna. Það að eldast segir hann þó að hræði hann ekki en hann leyfir gráa hárinu að njóta sín.
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour