Nýr þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2016 13:37 Þingflokkurinn er sá stærsti á þingi en í honum eru 21 þingmaður. Vísir/Eyþór Nýr þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú í Valhöll eftir að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, fékk umboð til stjórnarmyndunar. Þingflokkurinn er sá stærsti á þingi en í honum eru 21 þingmaður. Þar á meðal mörg ný andlit sem aldrei hafa setið á þingi áður. Ber þar helst að nefna Áslaugu Örnu Sigurbjörsdóttur, ritara flokksins og Pál Magnússon, oddvita flokksins í Suðurkjördæmi. Bjarni sagði fyrr í dag að hann væri ekki búinn að útiloka neitt stjórnarmynstur. Hann myndi reyna að heyra í formönnum annarra flokka í dag til þess að sjá hvernig landið lægi. Líkt og komið hefur fram þýða úrslit kosninganna að ekki er hægt að mynda tveggja flokka stjórn og þarf að lágmarki þrjá flokka til þess. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobs um ákvörðun Guðna: „Þetta kemur mér ekkert á óvart“ „Forsetinn hefur málefnaleg rök fyrir þessu,“ segir formaður VG. 2. nóvember 2016 12:07 Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu 2. nóvember 2016 11:47 Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Flókin staða, segir formaður Bjartrar framtíðar. 2. nóvember 2016 11:57 Þorgerður Katrín um ákvörðun Guðna: „Ég treysti forsetanum“ „Við förum ekki í stjórn nema málefnin ráði.“ 2. nóvember 2016 12:21 Birgitta um ákvörðun Guðna: „Frjálst að leyfa Bjarna að spreyta sig“ Kom henni ekki á óvart að Bjarni hafi fengið umboðið. 2. nóvember 2016 12:45 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Sjá meira
Nýr þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú í Valhöll eftir að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, fékk umboð til stjórnarmyndunar. Þingflokkurinn er sá stærsti á þingi en í honum eru 21 þingmaður. Þar á meðal mörg ný andlit sem aldrei hafa setið á þingi áður. Ber þar helst að nefna Áslaugu Örnu Sigurbjörsdóttur, ritara flokksins og Pál Magnússon, oddvita flokksins í Suðurkjördæmi. Bjarni sagði fyrr í dag að hann væri ekki búinn að útiloka neitt stjórnarmynstur. Hann myndi reyna að heyra í formönnum annarra flokka í dag til þess að sjá hvernig landið lægi. Líkt og komið hefur fram þýða úrslit kosninganna að ekki er hægt að mynda tveggja flokka stjórn og þarf að lágmarki þrjá flokka til þess.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobs um ákvörðun Guðna: „Þetta kemur mér ekkert á óvart“ „Forsetinn hefur málefnaleg rök fyrir þessu,“ segir formaður VG. 2. nóvember 2016 12:07 Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu 2. nóvember 2016 11:47 Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Flókin staða, segir formaður Bjartrar framtíðar. 2. nóvember 2016 11:57 Þorgerður Katrín um ákvörðun Guðna: „Ég treysti forsetanum“ „Við förum ekki í stjórn nema málefnin ráði.“ 2. nóvember 2016 12:21 Birgitta um ákvörðun Guðna: „Frjálst að leyfa Bjarna að spreyta sig“ Kom henni ekki á óvart að Bjarni hafi fengið umboðið. 2. nóvember 2016 12:45 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Sjá meira
Katrín Jakobs um ákvörðun Guðna: „Þetta kemur mér ekkert á óvart“ „Forsetinn hefur málefnaleg rök fyrir þessu,“ segir formaður VG. 2. nóvember 2016 12:07
Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23
Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu 2. nóvember 2016 11:47
Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Flókin staða, segir formaður Bjartrar framtíðar. 2. nóvember 2016 11:57
Þorgerður Katrín um ákvörðun Guðna: „Ég treysti forsetanum“ „Við förum ekki í stjórn nema málefnin ráði.“ 2. nóvember 2016 12:21
Birgitta um ákvörðun Guðna: „Frjálst að leyfa Bjarna að spreyta sig“ Kom henni ekki á óvart að Bjarni hafi fengið umboðið. 2. nóvember 2016 12:45