108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2016 08:00 Leikmenn Cubs fögnuðu eðlilega eins og óðir væru í leikslok. vísir/getty Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. Rimma Cubs og Cleveland Indians, sem hefur ekki unnið síðan 1948, fór í oddaleik og aukalotu. Að lokum vann Cubs, 8-7. Það sem meira er þá lenti Cubs 3-1 undir í einvíginu en vann þrjá leiki í röð til þess að tryggja sér titilinn. Efni í góða Disney-mynd. Leikurinn var ótrúleg skemmtun og lætin hófust strax með fyrsta manni sem gerði sér lítið fyrir og sló boltann út fyrir völlinn og kom Cubs í 1-0. Það var aðeins reykurinn af réttunum því leikurinn var ótrúlega dramatískur. Cubs komst í 3-1 og svo 5-1 en ótrúleg mistök hjá grípara Cubs hleypti Indians aftur inn í leikinn. Svona var dramatíkin allan leikinn. Cubs missti niður 6-3 forskot í 8. lotu og því varð að framlengja. Þar héldu taugar Cubs. Árið 1945 var lögð bölvun á Cubs er bareigandanum Billy Sianis var hent út af heimavelli Cubs ásamt geit sem hann kom með. Þá lagði hann bölvun á liðið að það myndi aldrei aftur vinna titilinn. Á þá bölvun, sem kölluð hefur verið The Billy goat, hefur verið trúað allt þar til í nótt. Það varð allt gjörsamlega vitlaust í Chicago í nótt en áhorfendur fjölmenntu á heimavöll Cubs til að fylgjast með þó svo leikurinn hefði verið spilaður í Cleveland. Líklega frekar léleg mæting í vinnu þar í borg í dag.The moment.#WorldSeries pres. by @TMobile pic.twitter.com/CsrG5yvfII— MLB (@MLB) November 3, 2016 The whole Chicago mood right now. pic.twitter.com/6o3d4jirGA— Miles Harrison (@KingMjh_) November 3, 2016 Read it and weep.https://t.co/RsjMFqGZck #CHAMPS pic.twitter.com/ebpScxP8wT— MLB (@MLB) November 3, 2016 The billy goat is dead!! As I've said, from the beginning, I'm getting too old for this! #GoCubsGo #FlytheW pic.twitter.com/iCOL6A3s1i— Bob Newhart (@BobNewhart) November 3, 2016 Think Bill Murray would sign up for this day, every day?https://t.co/vNw7OXO1mA #CHAMPS pic.twitter.com/GnLzSijGkb— MLB (@MLB) November 3, 2016 People will come, Wrigleyville. People will most definitely come. #CHAMPS pic.twitter.com/1l7hzaBkjk— MLB (@MLB) November 3, 2016 It happened: @Cubs win World Series. That's change even this South Sider can believe in. Want to come to the White House before I leave?— President Obama (@POTUS) November 3, 2016 1908: “Take Me Out to the Ballgame” is written.2016: @Cubs fans finally root, root, root for the #WorldSeries #CHAMPS. pic.twitter.com/btLcTOlsL2— MLB (@MLB) November 3, 2016 The 108-year drought is over, Wrigleyville parties through the final out pic.twitter.com/IQSLxnLY1U— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016 Go-ahead run in Wrigleyville pic.twitter.com/ABuBt2TYxP— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016 Erlendar Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira
Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. Rimma Cubs og Cleveland Indians, sem hefur ekki unnið síðan 1948, fór í oddaleik og aukalotu. Að lokum vann Cubs, 8-7. Það sem meira er þá lenti Cubs 3-1 undir í einvíginu en vann þrjá leiki í röð til þess að tryggja sér titilinn. Efni í góða Disney-mynd. Leikurinn var ótrúleg skemmtun og lætin hófust strax með fyrsta manni sem gerði sér lítið fyrir og sló boltann út fyrir völlinn og kom Cubs í 1-0. Það var aðeins reykurinn af réttunum því leikurinn var ótrúlega dramatískur. Cubs komst í 3-1 og svo 5-1 en ótrúleg mistök hjá grípara Cubs hleypti Indians aftur inn í leikinn. Svona var dramatíkin allan leikinn. Cubs missti niður 6-3 forskot í 8. lotu og því varð að framlengja. Þar héldu taugar Cubs. Árið 1945 var lögð bölvun á Cubs er bareigandanum Billy Sianis var hent út af heimavelli Cubs ásamt geit sem hann kom með. Þá lagði hann bölvun á liðið að það myndi aldrei aftur vinna titilinn. Á þá bölvun, sem kölluð hefur verið The Billy goat, hefur verið trúað allt þar til í nótt. Það varð allt gjörsamlega vitlaust í Chicago í nótt en áhorfendur fjölmenntu á heimavöll Cubs til að fylgjast með þó svo leikurinn hefði verið spilaður í Cleveland. Líklega frekar léleg mæting í vinnu þar í borg í dag.The moment.#WorldSeries pres. by @TMobile pic.twitter.com/CsrG5yvfII— MLB (@MLB) November 3, 2016 The whole Chicago mood right now. pic.twitter.com/6o3d4jirGA— Miles Harrison (@KingMjh_) November 3, 2016 Read it and weep.https://t.co/RsjMFqGZck #CHAMPS pic.twitter.com/ebpScxP8wT— MLB (@MLB) November 3, 2016 The billy goat is dead!! As I've said, from the beginning, I'm getting too old for this! #GoCubsGo #FlytheW pic.twitter.com/iCOL6A3s1i— Bob Newhart (@BobNewhart) November 3, 2016 Think Bill Murray would sign up for this day, every day?https://t.co/vNw7OXO1mA #CHAMPS pic.twitter.com/GnLzSijGkb— MLB (@MLB) November 3, 2016 People will come, Wrigleyville. People will most definitely come. #CHAMPS pic.twitter.com/1l7hzaBkjk— MLB (@MLB) November 3, 2016 It happened: @Cubs win World Series. That's change even this South Sider can believe in. Want to come to the White House before I leave?— President Obama (@POTUS) November 3, 2016 1908: “Take Me Out to the Ballgame” is written.2016: @Cubs fans finally root, root, root for the #WorldSeries #CHAMPS. pic.twitter.com/btLcTOlsL2— MLB (@MLB) November 3, 2016 The 108-year drought is over, Wrigleyville parties through the final out pic.twitter.com/IQSLxnLY1U— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016 Go-ahead run in Wrigleyville pic.twitter.com/ABuBt2TYxP— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016
Erlendar Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira