Brimborg frumsýnir Volvo S90 og V90 Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2016 10:45 Volvo S90 og V90 kosta frá 7.390.000 kr. Volvo á Íslandi kynnir tvo nýja Volvo bíla um helgina. Um er að ræða Volvo S90 og Volvo V90. Frumsýningin stendur yfir bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 12-16 í sýningarsal Volvo hjá Brimborg að Bíldshöfða 6. Volvo S90 og Volvo V90 eru sannkallaðir lúxusbílar sem tilheyra flokki stórra fólksbíla. Þeir endurspegla skandinavíska hönnun, bæði að innan og utan. Hvert einasta smáatriði, fágaðar útlínur og fyrsta flokks nútímatækni skapa einstaka upplifun. Verðið er frá 7.390.000 kr. Volvo er stærsta lúxusbílamerkið á Íslandi það sem af er ári, með um 25% markaðshlutdeild á einstaklingsmarkaði. Volvo hefur verið á mikilli siglingu undanfarin ár á heimsvísu og miðað við hvað er framundan mun sú sigling halda áfram. Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent
Volvo á Íslandi kynnir tvo nýja Volvo bíla um helgina. Um er að ræða Volvo S90 og Volvo V90. Frumsýningin stendur yfir bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 12-16 í sýningarsal Volvo hjá Brimborg að Bíldshöfða 6. Volvo S90 og Volvo V90 eru sannkallaðir lúxusbílar sem tilheyra flokki stórra fólksbíla. Þeir endurspegla skandinavíska hönnun, bæði að innan og utan. Hvert einasta smáatriði, fágaðar útlínur og fyrsta flokks nútímatækni skapa einstaka upplifun. Verðið er frá 7.390.000 kr. Volvo er stærsta lúxusbílamerkið á Íslandi það sem af er ári, með um 25% markaðshlutdeild á einstaklingsmarkaði. Volvo hefur verið á mikilli siglingu undanfarin ár á heimsvísu og miðað við hvað er framundan mun sú sigling halda áfram.
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent