Benedikt og Óttarr farnir frá Bjarna: Ítrekaði að Viðreisn færi ekki í stjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsókn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. nóvember 2016 17:15 Óttarr og Bjarni yfirgefa fundinn. Vísir/Ernir Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, eru farnir af fundi sínum með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokknum. Fundinum lauk nú rétt eftir fimm og stóð yfir í um tvo tíma, hálftíma lengur en gert var ráð fyrir. Fundurinn var lengsti fundur dagsins og þurfti Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar meðal annars frá að hverfa. Hann mætti til fundars síns við Bjarna klukkan 16.30 en var beðinn um að hinkra á meðan fundur Bjarna, Óttarrs og Benedikts kláraðist. Í samtali við fréttastofu ítrekaði Benedikt að Viðreisn myndi ekki taka þátt í ríkisstjórn með Sjálfstæðiflokknum og Framsóknarflokknum líkt og hann gerði bæði fyrir og eftir kosningar. Óttarr og Benedikt ræddu stuttlega við fréttamenn að fundi loknum og sögðu að engar ákvarðanir hafi verið teknar um ríkisstjórnarsamstarf né um áframhaldandi viðræður Í viðtali við Vísi í dag sagði Óttarr að Björt framtíð og Viðreisn myndu vera samsíða í öllum viðræðum um mögulega ríkisstjórn svo að rödd frjálslyndrar miðju heyrist vel. Þá sagði hann ljóst að stjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar myndi standa tæpt með einns manns meirihluta á þingi. Næstur á fund Bjarna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu er Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar en búist er við að fundur þeirra hefjist um fimm-leytið. Bjarni fundar nú með formönnum allra þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í kjölfar þess að hann fékk umboð til þess að mynda ríkisstjórn frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands í gær. Bjarni hitti Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna í morgun, fulltrúa Pírata klukkan eitt og formann og varaformann Framsóknar síðdegis í gær. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Tveggja tíma fundi Katrínar og Bjarna lokið Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. 3. nóvember 2016 12:13 Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. nóvember 2016 15:02 Óttarr Proppé: DAC-stjórn yrði ekki sú sterkasta Sammála Bjarna Benediktssyni um að DAC-stjórn hefði helst til of tæpan meirihluta. 3. nóvember 2016 10:53 Óttarr og Benedikt munu mæta saman til fundar við Bjarna Þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar munu mæta saman til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum síðdegis í dag. 3. nóvember 2016 10:15 Píratar farnir af fundi Bjarna Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú. 3. nóvember 2016 14:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, eru farnir af fundi sínum með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokknum. Fundinum lauk nú rétt eftir fimm og stóð yfir í um tvo tíma, hálftíma lengur en gert var ráð fyrir. Fundurinn var lengsti fundur dagsins og þurfti Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar meðal annars frá að hverfa. Hann mætti til fundars síns við Bjarna klukkan 16.30 en var beðinn um að hinkra á meðan fundur Bjarna, Óttarrs og Benedikts kláraðist. Í samtali við fréttastofu ítrekaði Benedikt að Viðreisn myndi ekki taka þátt í ríkisstjórn með Sjálfstæðiflokknum og Framsóknarflokknum líkt og hann gerði bæði fyrir og eftir kosningar. Óttarr og Benedikt ræddu stuttlega við fréttamenn að fundi loknum og sögðu að engar ákvarðanir hafi verið teknar um ríkisstjórnarsamstarf né um áframhaldandi viðræður Í viðtali við Vísi í dag sagði Óttarr að Björt framtíð og Viðreisn myndu vera samsíða í öllum viðræðum um mögulega ríkisstjórn svo að rödd frjálslyndrar miðju heyrist vel. Þá sagði hann ljóst að stjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar myndi standa tæpt með einns manns meirihluta á þingi. Næstur á fund Bjarna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu er Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar en búist er við að fundur þeirra hefjist um fimm-leytið. Bjarni fundar nú með formönnum allra þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í kjölfar þess að hann fékk umboð til þess að mynda ríkisstjórn frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands í gær. Bjarni hitti Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna í morgun, fulltrúa Pírata klukkan eitt og formann og varaformann Framsóknar síðdegis í gær.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Tveggja tíma fundi Katrínar og Bjarna lokið Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. 3. nóvember 2016 12:13 Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. nóvember 2016 15:02 Óttarr Proppé: DAC-stjórn yrði ekki sú sterkasta Sammála Bjarna Benediktssyni um að DAC-stjórn hefði helst til of tæpan meirihluta. 3. nóvember 2016 10:53 Óttarr og Benedikt munu mæta saman til fundar við Bjarna Þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar munu mæta saman til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum síðdegis í dag. 3. nóvember 2016 10:15 Píratar farnir af fundi Bjarna Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú. 3. nóvember 2016 14:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Tveggja tíma fundi Katrínar og Bjarna lokið Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. 3. nóvember 2016 12:13
Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. nóvember 2016 15:02
Óttarr Proppé: DAC-stjórn yrði ekki sú sterkasta Sammála Bjarna Benediktssyni um að DAC-stjórn hefði helst til of tæpan meirihluta. 3. nóvember 2016 10:53
Óttarr og Benedikt munu mæta saman til fundar við Bjarna Þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar munu mæta saman til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum síðdegis í dag. 3. nóvember 2016 10:15
Píratar farnir af fundi Bjarna Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú. 3. nóvember 2016 14:39