Ný stikla fyrir Wonder Woman Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2016 23:00 Gal Gadot í hlutverki Wonder Woman. Ný stikla fyrir myndina Wonder Woman, með þeim Gal Gadot og Chris Pine í aðalhlutverkum, var birt í dag. Myndin er úr söguheimi DC Comics, en við sáum fyrst Gadot í hlutverki Díönu Price í myndinni Batman V Superman.Wonder woman fjallar um Amasónu og prinsessu sem yfirgefur heimili sitt til að berjast í fyrri heimstyrjöldinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári.Í stiklunni má sjá atriði þar sem WW bjargar Steve Trevor, sem leikinn er af Chris Pine, frá því að vera skotinn. Þarna er nokkuð greinilega um svokallað páskaegg að ræða enda er atriðið mjög keimlíkt atriði úr upprunalega Superman myndinni með honum Christopher Reeve. Í upprunalega atriðinu bjargaði Superman Lois Lane frá því að verða skotin. Hægt er að sjá samanburð á atriðinum hér að neðan.Like all of us, @PattyJenks loves Superman (1978). The EPIC #WonderWoman trailer definitely had a nod to Reeve's #Superman. Simply AMAZING pic.twitter.com/oPZHNU7oAP— ComicBook Debate (@ComicBookDebate) November 3, 2016 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30 Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59 Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46 Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Ný stikla fyrir myndina Wonder Woman, með þeim Gal Gadot og Chris Pine í aðalhlutverkum, var birt í dag. Myndin er úr söguheimi DC Comics, en við sáum fyrst Gadot í hlutverki Díönu Price í myndinni Batman V Superman.Wonder woman fjallar um Amasónu og prinsessu sem yfirgefur heimili sitt til að berjast í fyrri heimstyrjöldinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári.Í stiklunni má sjá atriði þar sem WW bjargar Steve Trevor, sem leikinn er af Chris Pine, frá því að vera skotinn. Þarna er nokkuð greinilega um svokallað páskaegg að ræða enda er atriðið mjög keimlíkt atriði úr upprunalega Superman myndinni með honum Christopher Reeve. Í upprunalega atriðinu bjargaði Superman Lois Lane frá því að verða skotin. Hægt er að sjá samanburð á atriðinum hér að neðan.Like all of us, @PattyJenks loves Superman (1978). The EPIC #WonderWoman trailer definitely had a nod to Reeve's #Superman. Simply AMAZING pic.twitter.com/oPZHNU7oAP— ComicBook Debate (@ComicBookDebate) November 3, 2016
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30 Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59 Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46 Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30
Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59
Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46
Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45