Best klæddu stjörnur vikunnar Ritstjórn skrifar 4. nóvember 2016 13:45 Lady Gaga kynnti nýjustu plötuna sína í vikunni. Myndir/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með hverju stjörnurnar klæðast við hin ýmsu tilefni. Hvort sem það er á röltinu um götur New York borgar, í afmælum eða frumsýningum þá er ekkert sem er jafn skemmtilegt og flott tískumóment. Jessica Chastain á Walk of Fame í Hollywood.Beyoncé á CMA verðlaunahátíðinni.Kendall Jenner hélt upp á afmælis sitt í vikunni.Michelle Obama á hrekkjavökuskemmtun.Lupita Nyong'o á frumsýningu Loving.Rihanna var afslöppuð á röltinu í vikunni. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með hverju stjörnurnar klæðast við hin ýmsu tilefni. Hvort sem það er á röltinu um götur New York borgar, í afmælum eða frumsýningum þá er ekkert sem er jafn skemmtilegt og flott tískumóment. Jessica Chastain á Walk of Fame í Hollywood.Beyoncé á CMA verðlaunahátíðinni.Kendall Jenner hélt upp á afmælis sitt í vikunni.Michelle Obama á hrekkjavökuskemmtun.Lupita Nyong'o á frumsýningu Loving.Rihanna var afslöppuð á röltinu í vikunni.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour