43 tegundir í boði af jólabjór í ár Díana Sjöfn Jóhannsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 14:38 þegar lækkar á lofti sólin, þá kemur jólabjórinn Vísir/GettyImages Þegar hausta tekur fara ótal margir íslendingar að bíða óþreyjufullir eftir komu jólabjórsins sem gleður á köldum vetrarkvöldum. Í vikunni tilkynnti ÁTVR að sala á jólabjórnum muni hefjast þann 15. nóvember. Gott úrval jólabjóra mun vera í boði í ár og það verður hægt að velja úr 43 tegundum. Fleiri tegundir eru í boði í ár heldur en árin á undan. Mikil stemming hefur skapast hjá neytendum fyrir komu jólabjórsins ár hvert og fara margir í ítarlega smökkun á hverjum bjór fyrir sig til að ákvarða hvað sé best á markaðnum. Undanfarin ár hafa margar jólabjórstegundir selst upp löngu fyrir jól en áhugi á jólabjór virðist verða meiri með ári hverju. Í fyrra voru 34 tegundir í boði svo mikil fjölgun hefur orðið á einu ári. í dag er J-dagurinn en þá fer jólabjór Tuborg í sölu á börum landsins. Löng hefð er fyrir þessum degi sem er alltaf fyrsta föstudag í nóvember og hefur dagurinn verið haldinn hátíðlegur í Danmörku frá árinu 1990. Ísland hefur tekið þennan dag upp á sína arma og verður hann einungis vinsælli með hverju árinu sem líður. Salan á jólabjór eykst sífellt með árunum og framboð nýrra tegunda á markaðnum verður bara betra. Bjórþyrstir íslendingar geta því beðið spenntir eftir 15. nóvember. Jólafréttir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Þegar hausta tekur fara ótal margir íslendingar að bíða óþreyjufullir eftir komu jólabjórsins sem gleður á köldum vetrarkvöldum. Í vikunni tilkynnti ÁTVR að sala á jólabjórnum muni hefjast þann 15. nóvember. Gott úrval jólabjóra mun vera í boði í ár og það verður hægt að velja úr 43 tegundum. Fleiri tegundir eru í boði í ár heldur en árin á undan. Mikil stemming hefur skapast hjá neytendum fyrir komu jólabjórsins ár hvert og fara margir í ítarlega smökkun á hverjum bjór fyrir sig til að ákvarða hvað sé best á markaðnum. Undanfarin ár hafa margar jólabjórstegundir selst upp löngu fyrir jól en áhugi á jólabjór virðist verða meiri með ári hverju. Í fyrra voru 34 tegundir í boði svo mikil fjölgun hefur orðið á einu ári. í dag er J-dagurinn en þá fer jólabjór Tuborg í sölu á börum landsins. Löng hefð er fyrir þessum degi sem er alltaf fyrsta föstudag í nóvember og hefur dagurinn verið haldinn hátíðlegur í Danmörku frá árinu 1990. Ísland hefur tekið þennan dag upp á sína arma og verður hann einungis vinsælli með hverju árinu sem líður. Salan á jólabjór eykst sífellt með árunum og framboð nýrra tegunda á markaðnum verður bara betra. Bjórþyrstir íslendingar geta því beðið spenntir eftir 15. nóvember.
Jólafréttir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira