Snæfell í 8-liða úrslitin eftir nauman sigur Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. nóvember 2016 17:54 Gunnhildur Gunnarsdóttir var með átta stig í dag. Vísir/Eyþór Það var háspenna þegar Snæfell tók á móti Val á Stykkishólmi í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leiknum lauk með naumum sigri Snæfells 79-76. Var það lokasprettur Snæfells sem tryggði sigurinn. Mikið jafnræði var í leiknum og skiptust liðin á körfum allan leikinn en munurinn fór aldrei í meira en átta stig. Leiddi Snæfell með einu stigi í hálfleik 40-39. Valskonur náðu forskotinu á ný í þriðja leikhluta og leiddu 59-56 fyrir lokaleikhlutann. Liðin skiptust á körfum í fjórða leikhluta en þristur Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur þegar 44 sekúndur voru til leiksloka reyndist gera út um leikinn. Aaryn Ellenberg-Wiley var stigahæst í liði Snæfells með 25 stig en hún gældi við þrefalda tvennu með 10 fráköst og 7 stoðsendingar. Berglind Gunnarsdóttir setti niður 19 stig en Pálína kom næst með 14 stig. Í liði Valskvenna var Mia Loyd með tröllatvennu með 31 stig og 21 frákast en Bergþóra Holton Tómasdóttir bætti við tólf stigum.og Hallveig Jónsdóttir tíu stigum.Tölfræði leiks:Snæfell-Valur 79-76 (16-22, 24-17, 16-20, 23-17)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 19/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 14/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst.Valur: Mia Loyd 31/21 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/6 fráköst, Elfa Falsdottir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Það var háspenna þegar Snæfell tók á móti Val á Stykkishólmi í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leiknum lauk með naumum sigri Snæfells 79-76. Var það lokasprettur Snæfells sem tryggði sigurinn. Mikið jafnræði var í leiknum og skiptust liðin á körfum allan leikinn en munurinn fór aldrei í meira en átta stig. Leiddi Snæfell með einu stigi í hálfleik 40-39. Valskonur náðu forskotinu á ný í þriðja leikhluta og leiddu 59-56 fyrir lokaleikhlutann. Liðin skiptust á körfum í fjórða leikhluta en þristur Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur þegar 44 sekúndur voru til leiksloka reyndist gera út um leikinn. Aaryn Ellenberg-Wiley var stigahæst í liði Snæfells með 25 stig en hún gældi við þrefalda tvennu með 10 fráköst og 7 stoðsendingar. Berglind Gunnarsdóttir setti niður 19 stig en Pálína kom næst með 14 stig. Í liði Valskvenna var Mia Loyd með tröllatvennu með 31 stig og 21 frákast en Bergþóra Holton Tómasdóttir bætti við tólf stigum.og Hallveig Jónsdóttir tíu stigum.Tölfræði leiks:Snæfell-Valur 79-76 (16-22, 24-17, 16-20, 23-17)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 19/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 14/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst.Valur: Mia Loyd 31/21 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/6 fráköst, Elfa Falsdottir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30